Lífið

Stjörnurnar eru sjúkar í þetta munstur

Jessica Alba, Rosario Dawson, Olivia Wilde, Evan Rachel Wood og Pixie Geldof klæddar í Dolce & Gabbana
Jessica Alba, Rosario Dawson, Olivia Wilde, Evan Rachel Wood og Pixie Geldof klæddar í Dolce & Gabbana Myndir/Cover Media
Stjörnumunstraða haustlína Domenico Dolce og Stefano Gabbana er að gera allt vitlaust í Hollywood.

Barnshafandi leikkonan Jessica Alba, sem skoða má í myndasafni, vakti lukku þegar hún klæddist stórglæsilegum síðkjól með fyrrnefndum stjörnum á rauða dreglinum.



Í myndasafni
má sjá ýmsar útfærslur á stjörnumunstruðum flíkum á tískusýningu Dolce & Gabbana fyrir haustið 2011.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.