Enn detta stjörnurnar úr leik í Kanada Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. ágúst 2011 13:00 Hinn litríki Tsonga fagnar sigrinum á Federer. Nordic Photos/AFP Mikið hefur verið um óvænt úrslit á Opna kanadíska meistaramótinu í tennis sem nú stendur yfir og er ekkert lát á. Roger Federer og Maria Sharapova þurftu bæði að játa sig sigruð gegn lægra skrifuðum andstæðingum í 3. umferð mótsins. Federer, sem er af mörgum talinn besti tennisleikari allra tíma, beið lægri hlut gegn Frakkanum Jo-Wilfried Tsong 7-6, 4-6 og 6-1. Tsonga virðist hafa gott tak á Svisslendingnum en hann sló Federer einnig út á Wimbledon-mótinu fyrr í sumar. Maria Sharapova tapaði óvænt fyrir Galinu Voskoboevu frá Kasakstan 6-3 og 7-5. Úrslitin þykja meðal þeirra óvæntustu á mótinu til þessa enda Voskoboeva í 135. sæti heimslistans. Li Na, sem sigraði á Opna franska í upphafi sumars, er einnig dottin úr keppni. Sömu sögu er að segja um Petru Kvitovu sem sigraði á Wimbledon í júlí. Leikirnir í átta liða úrslitum fara fram í dag. Flestra augu er á Novak Djokovic og Serenu Williams en segja má að þau séu einu stórstjörnurnar sem eftir eru á mótinu sem hefur boðið upp á afar óvænt úrslit. Erlendar Tengdar fréttir Stórstjörnurnar úr leik í Kanada - Nadal og Wozniacki töpuðu Spánverjinn Rafael Nadal og Caroline Wozniacki frá Danmörku duttu óvænt úr leik í 2. umferð kanadíska meistaramótsins í tennis. Andy Murray var sömuleiðis sleginn út í 2. umferð í fyrradag. 11. ágúst 2011 14:15 Andy Murray pakkað saman í Kanada Skotinn Andy Murray steinlá 6-3 og 6-1 gegn Kevin Anderson í annarri umferð Rogers-bikarsins í Kanada í gær. Murray átti engin svör við sterkum uppgjöfum Suður-Afríkumannsins. 10. ágúst 2011 14:45 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Sjá meira
Mikið hefur verið um óvænt úrslit á Opna kanadíska meistaramótinu í tennis sem nú stendur yfir og er ekkert lát á. Roger Federer og Maria Sharapova þurftu bæði að játa sig sigruð gegn lægra skrifuðum andstæðingum í 3. umferð mótsins. Federer, sem er af mörgum talinn besti tennisleikari allra tíma, beið lægri hlut gegn Frakkanum Jo-Wilfried Tsong 7-6, 4-6 og 6-1. Tsonga virðist hafa gott tak á Svisslendingnum en hann sló Federer einnig út á Wimbledon-mótinu fyrr í sumar. Maria Sharapova tapaði óvænt fyrir Galinu Voskoboevu frá Kasakstan 6-3 og 7-5. Úrslitin þykja meðal þeirra óvæntustu á mótinu til þessa enda Voskoboeva í 135. sæti heimslistans. Li Na, sem sigraði á Opna franska í upphafi sumars, er einnig dottin úr keppni. Sömu sögu er að segja um Petru Kvitovu sem sigraði á Wimbledon í júlí. Leikirnir í átta liða úrslitum fara fram í dag. Flestra augu er á Novak Djokovic og Serenu Williams en segja má að þau séu einu stórstjörnurnar sem eftir eru á mótinu sem hefur boðið upp á afar óvænt úrslit.
Erlendar Tengdar fréttir Stórstjörnurnar úr leik í Kanada - Nadal og Wozniacki töpuðu Spánverjinn Rafael Nadal og Caroline Wozniacki frá Danmörku duttu óvænt úr leik í 2. umferð kanadíska meistaramótsins í tennis. Andy Murray var sömuleiðis sleginn út í 2. umferð í fyrradag. 11. ágúst 2011 14:15 Andy Murray pakkað saman í Kanada Skotinn Andy Murray steinlá 6-3 og 6-1 gegn Kevin Anderson í annarri umferð Rogers-bikarsins í Kanada í gær. Murray átti engin svör við sterkum uppgjöfum Suður-Afríkumannsins. 10. ágúst 2011 14:45 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Sjá meira
Stórstjörnurnar úr leik í Kanada - Nadal og Wozniacki töpuðu Spánverjinn Rafael Nadal og Caroline Wozniacki frá Danmörku duttu óvænt úr leik í 2. umferð kanadíska meistaramótsins í tennis. Andy Murray var sömuleiðis sleginn út í 2. umferð í fyrradag. 11. ágúst 2011 14:15
Andy Murray pakkað saman í Kanada Skotinn Andy Murray steinlá 6-3 og 6-1 gegn Kevin Anderson í annarri umferð Rogers-bikarsins í Kanada í gær. Murray átti engin svör við sterkum uppgjöfum Suður-Afríkumannsins. 10. ágúst 2011 14:45