Lífið

Gjörbreytt vægast sagt

Írska söngkonan Sinead O'Connor, 44 ára, hefur skyndilega komið upp á yfirborðið og í þetta sinn er hún nánast óþekkjanleg frá því hún gerði það gott fyrir 20 árum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem teknar voru á tónlistarhátíð í Bray á Írlandi síðustu helgi.

Sinead, sem gaf út plötuna Throw Down Your Arms fyrir sex árum, er á tónleikaferðalagi um Evrópu um þessar mundir.



Skoða myndir af Sinead hér
.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.