Lífið

Denise Richards ræðir fíkn við börnin

Mynd/Getty
Denise Richards er farin að fræða dætur sínar um fíkn. Ástæðan ku vera sú að það var orðið of erfitt að útskýra fyrir þeim fáránlega hegðun föður þeirra, Charlie Sheen. Eins og kunnugt er, var Sheen djúpt sokkinn í fíkniefnaneyslu og var á endanum rekinn úr þáttunum Two and a Half Men.

„Ég byrjaði á því að lesa bók fyrir þær. Ég var farin að ljúga svo miklu að þeim. Þetta var farið að verða of ruglingslegt, svo ég varð að setjast niður með þeim,“ sagði Denise.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.