Lífið

Óttast að Katrín lendi í sömu stöðu og Díana

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Katrin vekur mikla athygli hvert sem hún fer. Mynd/ AFP.
Katrin vekur mikla athygli hvert sem hún fer. Mynd/ AFP.
Katrín Middleton, hertogaynja af Cambridge, mun hugsanlega lenda í sömu vandræðum og Díana prinsessa og á hættu á að skyggja á aðra meðlimi úr konungsfjölskyldunni. Þetta er í það minnsta mat Karls Bretaprins, segir breski vefurinn Contact Music. Mikið hefur verið rætt um ungu hertogahjónin heimsókn þeirra til Norður Ameríku um daginn. Sú heimsókn vakti mikla athygli enda hittu hjónin annað fólk, sem nýtur mikilla vinsælda, á borð við Tom Hanks, Nicole Kidman og Jennifer Lopes.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.