Enski boltinn

Di Canio tekur við Swindon

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Di Canio.
Di Canio.
Paolo Di Canio var ekki að grínast þegar hann sagðist vera á leið í enska boltann. Hann var í dag útnefndur knattspyrnustjóri hjá enska D-deildarliðinu Swindon Town.

Félagið féll úr C-deildinni í vetur og þarf að byggja upp á nýjan leik.

Di Canio hefur mikla reynslu úr enska boltanum þar sem hann lék með West Ham, Charlton og Sheff. Wed.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×