Lífið

Þórunn Clausen: Ég vildi óska að ég fyndi meira fyrir honum

„Ég vildi óska að ég fyndi meira fyrir honum..." sagði Þórunn Erna Clausen leik- og söngkona meðal annars í einlægu viðtali við Siggu Lund og Ellý Ármanns á Bylgjunni á sunnudagskvöldið.

Þórunn ræddi um Eurovision ævintýrið framundan, fráfall eiginmanns síns Sjonna Brink, sem var bráðkvaddur á heimili þeirra 17. janúar síðastliðinn, söknuðinn, lífið og tilveruna.

Viðtalið er í tveimur hlutum. Hægt er að hlusta á fyrri hlutann hér fyrir ofan og seinni hlutann má heyra hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.