Lífið

Þetta er þá ástæðan af hverju þú hættir með Hollywoodgellunni

Black Swan leikkonan Mila Kunis og söngvarinn og leikarinn Justin Timberlake fara með aðalhlutverkin í rómantísku gamanmyndinni Friends With Benefits sem kemur út í sumar.

Eins og allir vita nú þegar, er Justin nýhættur með leikkonunni Jessicu Biel.

Nú velta slúðurmiðlar beggja vegna Atlantshafsins sér endalaust upp úr sambandi Milu og Justin og þeirri staðreynd að flugeldasýning framkallaðist þegar þau voru saman við tökur á fyrrnefndri bíómynd því þau náðu lygilega vel saman (eins og sést greinilega í meðfylgjandi myndskeiði).






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.