Símahrekkur á FM957 vekur hörð viðbrögð 27. október 2010 06:00 Útvarpsþátturinn Svali og félagar er harðlega gagnrýndur fyrir símahrekk. Svali sjálfur segir þau hafa útvarpað mun grófari hrekkjum. Þessi hafi fyrst og fremst verið vandræðalegur. Fréttablaðið/Valli „Það var komið samþykki fyrir hrekknum og við vorum náttúrlega líka búin að taka út nöfnin til að koma í veg fyrir að fólkið þekktist," segir Svali, útvarpsmaður á FM957. Hann tekur jafnframt fram að þessir símahrekkir séu ekki í beinni útsendingu heldur teknir upp. Miklar umræður sköpuðust á netinu um það hvort það hefði verið rétt af útvarpsstöðinni FM 957 að útvarpa símahrekk í gærmorgun í útvarpsþættinum Svali og félagar. Hrekkurinn gekk út á það að ung stúlka fékk FM í lið með sér til að hrekkja móður sína. Hrekkurinn gekk út á að karlmaður hringdi í mömmuna og sagðist vera frá Félagsþjónustunni. Hann tilkynnti henni síðan að dóttirin ætti von á barni og hvort það væri rétt að mamman hefði bannað stúlkunni að vera á getnaðarvarnarpillunni. Mamman sagði já en efaðist um að þetta væri rétti vettvangurinn til að ræða slík mál. Í kjölfarið kom dóttirin í símann og sagði þetta vera mömmunni að kenna, hún hefði ekki viljað leyfa sér að vera á pillunni. Og þá kom svarið sem fékk ansi marga hlustendur til að grípa andann á lofti; mamman vildi að dóttirin notaði aðrar getnaðarvarnir þar sem hún hefði verið gjörn á að fá kynsjúkdóma. Eins og gefur að skilja lauk hrekknum þarna enda hafði hann snúist rækilega í höndunum á þeim sem vildi hrekkja. Svali segist ekki alveg skilja þessi hörðu viðbrögð við þessum hrekk. Mun grófari hrekkjum hafi verið útvarpað í þættinum. „Sjálfum fannst mér hann aðallega vandræðalegur, ég sökk alveg ofan í sætið."- fgg Hægt er að hlusta þátt Svala og félaga hér á útvarpssíðu Vísis. Hann byrjar þegar um 69 mínútur eru liðnar af þættinum. Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Fleiri fréttir 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Sjá meira
„Það var komið samþykki fyrir hrekknum og við vorum náttúrlega líka búin að taka út nöfnin til að koma í veg fyrir að fólkið þekktist," segir Svali, útvarpsmaður á FM957. Hann tekur jafnframt fram að þessir símahrekkir séu ekki í beinni útsendingu heldur teknir upp. Miklar umræður sköpuðust á netinu um það hvort það hefði verið rétt af útvarpsstöðinni FM 957 að útvarpa símahrekk í gærmorgun í útvarpsþættinum Svali og félagar. Hrekkurinn gekk út á það að ung stúlka fékk FM í lið með sér til að hrekkja móður sína. Hrekkurinn gekk út á að karlmaður hringdi í mömmuna og sagðist vera frá Félagsþjónustunni. Hann tilkynnti henni síðan að dóttirin ætti von á barni og hvort það væri rétt að mamman hefði bannað stúlkunni að vera á getnaðarvarnarpillunni. Mamman sagði já en efaðist um að þetta væri rétti vettvangurinn til að ræða slík mál. Í kjölfarið kom dóttirin í símann og sagði þetta vera mömmunni að kenna, hún hefði ekki viljað leyfa sér að vera á pillunni. Og þá kom svarið sem fékk ansi marga hlustendur til að grípa andann á lofti; mamman vildi að dóttirin notaði aðrar getnaðarvarnir þar sem hún hefði verið gjörn á að fá kynsjúkdóma. Eins og gefur að skilja lauk hrekknum þarna enda hafði hann snúist rækilega í höndunum á þeim sem vildi hrekkja. Svali segist ekki alveg skilja þessi hörðu viðbrögð við þessum hrekk. Mun grófari hrekkjum hafi verið útvarpað í þættinum. „Sjálfum fannst mér hann aðallega vandræðalegur, ég sökk alveg ofan í sætið."- fgg Hægt er að hlusta þátt Svala og félaga hér á útvarpssíðu Vísis. Hann byrjar þegar um 69 mínútur eru liðnar af þættinum.
Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Fleiri fréttir 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Sjá meira