Sýslumaðurinn á Hvolsvelli og Umferðarstofa stofnanir ársins 7. maí 2010 17:45 Sýslumaðurinn á Hvolsvelli og Umferðarstofa stofnanir ársins. Kjartan Þorkelsson gegnir embætti sýslusmanns á Hvolsvelli. Umferðarstofa og Sýslumaðurinn á Hvolsvelli eru stofnanir ársins 2010 samkvæmt könnun SFR stéttarfélags sem stendur að vali á stofnun ársins. Niðurstöðurnar voru kynntar á Hótel Nordica seinnipartinn í dag. Könnunin er gerð í samstarfi við VR eins og undanfarin ár en það félag hefur gert sambærilegar kannanir í á annan áratug en SFR stendur nú fyrir könnuninni í fimmta sinn. Um 30 þúsund starfsmenn á almennum og opinberum vinnumarkaði fengu könnunina senda. Þátttakendur voru spurðir út í vinnutengda þætti eins og trúverðugleika stjórnenda, sjálfstæði í starfi, vinnuálag, vinnuskilyrði, álag og kröfur, sveigjanleika í starfi og fleira. „Niðurstöður könnunarinnar er mikilvægt framlag til vinnumarkaðsrannsókna á Íslandi, enda sú stærsta sinnar tegundar," segir í tilkynningu frá SFR. Könnunin var gerð meðal allra félagsmanna SFR á opinberum og almennum vinnumarkaði. Forstöðumönnum og stjórnendum var gefinn kostur á að láta alla starfsmenn stofnunarinnar, óháð því í hvaða stéttarfélögum þeir væru, taka þátt og nýttu 34 stofnanir sér það. Alls tóku tæplega 200 stofnanir þátt í ár og rúmlega 4000 starfsmenn. Líkt og í fyrra er stofnunum skipt eftir stærð. Í hópi minni stofnana fékk Sýslumaðurinn á Hvolsvelli hæstu einkunn, eða 4,73 í heildareinkunn af 5 mögulegum. Í öðru sæti var Sýslumaðurinn í Vík, sem varð hlutskarpastur í fyrra og í því þriðja var Skattrannsóknarstjóri ríkisins, en hann vermdi einnig það sæti í fyrra. Í hópi stærri stofnana fékk Umferðarstofa hæstu einkunn, 4,18 í heildareinkunn af 5 mögulegum, en sú stofnun varð einnig hlutskörpust í fyrra. Í öðru sæti var Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Austurlandi og í því þriðja var Landgræðsla ríkisins. Hástökkvarinn í ár er Sýslumaðurinn á Siglufirði, en stofnunin bætti sig um 48 sæti á milli ára. Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Sjá meira
Umferðarstofa og Sýslumaðurinn á Hvolsvelli eru stofnanir ársins 2010 samkvæmt könnun SFR stéttarfélags sem stendur að vali á stofnun ársins. Niðurstöðurnar voru kynntar á Hótel Nordica seinnipartinn í dag. Könnunin er gerð í samstarfi við VR eins og undanfarin ár en það félag hefur gert sambærilegar kannanir í á annan áratug en SFR stendur nú fyrir könnuninni í fimmta sinn. Um 30 þúsund starfsmenn á almennum og opinberum vinnumarkaði fengu könnunina senda. Þátttakendur voru spurðir út í vinnutengda þætti eins og trúverðugleika stjórnenda, sjálfstæði í starfi, vinnuálag, vinnuskilyrði, álag og kröfur, sveigjanleika í starfi og fleira. „Niðurstöður könnunarinnar er mikilvægt framlag til vinnumarkaðsrannsókna á Íslandi, enda sú stærsta sinnar tegundar," segir í tilkynningu frá SFR. Könnunin var gerð meðal allra félagsmanna SFR á opinberum og almennum vinnumarkaði. Forstöðumönnum og stjórnendum var gefinn kostur á að láta alla starfsmenn stofnunarinnar, óháð því í hvaða stéttarfélögum þeir væru, taka þátt og nýttu 34 stofnanir sér það. Alls tóku tæplega 200 stofnanir þátt í ár og rúmlega 4000 starfsmenn. Líkt og í fyrra er stofnunum skipt eftir stærð. Í hópi minni stofnana fékk Sýslumaðurinn á Hvolsvelli hæstu einkunn, eða 4,73 í heildareinkunn af 5 mögulegum. Í öðru sæti var Sýslumaðurinn í Vík, sem varð hlutskarpastur í fyrra og í því þriðja var Skattrannsóknarstjóri ríkisins, en hann vermdi einnig það sæti í fyrra. Í hópi stærri stofnana fékk Umferðarstofa hæstu einkunn, 4,18 í heildareinkunn af 5 mögulegum, en sú stofnun varð einnig hlutskörpust í fyrra. Í öðru sæti var Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Austurlandi og í því þriðja var Landgræðsla ríkisins. Hástökkvarinn í ár er Sýslumaðurinn á Siglufirði, en stofnunin bætti sig um 48 sæti á milli ára.
Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Sjá meira