Kennari frá Ólafsfirði í gítarkeppni í Búkarest 28. apríl 2010 07:00 Thiago er tónlistarkennari á Ólafsfirði og spilar einnig með hljómsveitinni Killer Queen þar sem Magni Ásgeirsson er í fararbroddi. Gítarleikarinn Thiago Trinsi lenti nýverið í fjórða sæti í gítarkeppni sem var haldin í Búkarest í Rúmeníu. Þar áttust við þeir sem urðu í tíu efstu sætunum í stórri undankeppni sem var haldin á Netinu. Á meðal dómara í keppninni voru hinir virtu gítarleikarar Brett Garsed og Greg Howe sem eru stærstu áhrifavaldar Thiagos í tónlistinni. „Það var mjög gaman að vera þarna í fimm daga með þessum gítarmeisturum og ég lærði heilmikið," segir Thiago. „Við fengum allir tækifæri til að taka þátt í námskeiði með þeim og fengum diploma-skírteini að því loknu." Rúmenskir fjölmiðar fylgdust náið með keppninni og fóru allir keppendurnir í viðtöl þar sem þeir voru spurðir spjörunum úr. Thiago er tónlistarkennari á Ólafsfirði og spilar einnig með hljómsveitinni Killer Queen þar sem Magni Ásgeirsson er í fararbroddi. Hann er sömuleiðis í þungarokksveitinni Seraphim frá Taívan sem hefur gefið út fimm plötur. Thiago hvetur íslenska gítarleikara til að taka þátt í gítarkeppnum eins og hann hefur gert undanfarin ár. „Svona keppnir eiga stóran þátt í að menn þróa gítarleik sinn áfram. Ég er ánægður með þau tækifæri sem ég hef fengið og þessi reynsla hefur haft góð áhrif á minn feril," segir hann. - fb Lífið Menning Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Gítarleikarinn Thiago Trinsi lenti nýverið í fjórða sæti í gítarkeppni sem var haldin í Búkarest í Rúmeníu. Þar áttust við þeir sem urðu í tíu efstu sætunum í stórri undankeppni sem var haldin á Netinu. Á meðal dómara í keppninni voru hinir virtu gítarleikarar Brett Garsed og Greg Howe sem eru stærstu áhrifavaldar Thiagos í tónlistinni. „Það var mjög gaman að vera þarna í fimm daga með þessum gítarmeisturum og ég lærði heilmikið," segir Thiago. „Við fengum allir tækifæri til að taka þátt í námskeiði með þeim og fengum diploma-skírteini að því loknu." Rúmenskir fjölmiðar fylgdust náið með keppninni og fóru allir keppendurnir í viðtöl þar sem þeir voru spurðir spjörunum úr. Thiago er tónlistarkennari á Ólafsfirði og spilar einnig með hljómsveitinni Killer Queen þar sem Magni Ásgeirsson er í fararbroddi. Hann er sömuleiðis í þungarokksveitinni Seraphim frá Taívan sem hefur gefið út fimm plötur. Thiago hvetur íslenska gítarleikara til að taka þátt í gítarkeppnum eins og hann hefur gert undanfarin ár. „Svona keppnir eiga stóran þátt í að menn þróa gítarleik sinn áfram. Ég er ánægður með þau tækifæri sem ég hef fengið og þessi reynsla hefur haft góð áhrif á minn feril," segir hann. - fb
Lífið Menning Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“