30 erlend forlög bítast um bók Óskars 6. desember 2010 08:00 Erlendir bókaútgefendur bítast um fyrstu bók Óskars Hrafns Þorvaldssonar. „Ég held að það hljóti að vera einsdæmi að svo margir sýni frumraun íslensks höfundar slíkan áhuga,“ segir Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Forlagsins. Fyrsta bók blaðamannsins Óskars Hrafns Þorvaldssonar, Martröð millanna, vakti mikinn áhuga á bókamessunni í Frankfurt á dögunum. Svo mikinn að Egill og hans fólk hafði vart undan að svara fyrirspurnum áhugasamra bókaforlaga sem vilja gefa bókina út. „Alls eru þetta þrjátíu erlendir útgefendur sem eru með bókina undir smásjánni. Það stefnir í stórt og mikið uppboð á Martröðinni,“ segir Egill Örn. Egill segir að fyrst og fremst sé um útgefendur í Evrópu að ræða. „Þjóðverjar hafa mikinn áhuga enda verður Ísland í fókuspunkti á bókamessunni í Frankfurt á næsta ári. Það hjálpar allri réttindasölu,“ segir Egill. Af hverju eru erlend forlög svona spennt fyrir bók Óskars? „Erlendir útgefendur hafa áhuga á því sem gerðist á Íslandi og hafa verið að leita að krimma sem fjallar um þetta tímabil. Bók Óskars fjallar um lifnað útrásarvíkinga og fleira áhugavert og virðist vera það sem margir þeirra voru að leita að.“ „Það er frábært að heyra af þessum áhuga, sérstaklega miðað við að maður er alveg óþekktur höfundur,“ sagði Óskar Hrafn í samtali við Fréttablaðið. „Ég er nú ekkert að fara að opna kampavínið strax, enn sem komið er þá er þetta bara áhugi. En ofboðslega ánægjulegur áhugi.“ - hdm Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Sjá meira
„Ég held að það hljóti að vera einsdæmi að svo margir sýni frumraun íslensks höfundar slíkan áhuga,“ segir Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Forlagsins. Fyrsta bók blaðamannsins Óskars Hrafns Þorvaldssonar, Martröð millanna, vakti mikinn áhuga á bókamessunni í Frankfurt á dögunum. Svo mikinn að Egill og hans fólk hafði vart undan að svara fyrirspurnum áhugasamra bókaforlaga sem vilja gefa bókina út. „Alls eru þetta þrjátíu erlendir útgefendur sem eru með bókina undir smásjánni. Það stefnir í stórt og mikið uppboð á Martröðinni,“ segir Egill Örn. Egill segir að fyrst og fremst sé um útgefendur í Evrópu að ræða. „Þjóðverjar hafa mikinn áhuga enda verður Ísland í fókuspunkti á bókamessunni í Frankfurt á næsta ári. Það hjálpar allri réttindasölu,“ segir Egill. Af hverju eru erlend forlög svona spennt fyrir bók Óskars? „Erlendir útgefendur hafa áhuga á því sem gerðist á Íslandi og hafa verið að leita að krimma sem fjallar um þetta tímabil. Bók Óskars fjallar um lifnað útrásarvíkinga og fleira áhugavert og virðist vera það sem margir þeirra voru að leita að.“ „Það er frábært að heyra af þessum áhuga, sérstaklega miðað við að maður er alveg óþekktur höfundur,“ sagði Óskar Hrafn í samtali við Fréttablaðið. „Ég er nú ekkert að fara að opna kampavínið strax, enn sem komið er þá er þetta bara áhugi. En ofboðslega ánægjulegur áhugi.“ - hdm
Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Sjá meira