Tækifæri fyrir transfólk til að stíga fram Erla Hlynsdóttir skrifar 13. október 2010 09:46 Ugla Stefanía vonast til að transfólk sem hefur ekki stigið fram áður mæti á fundinn Trans-ungmennakvöld verður haldið í regnbogasal Samtakanna 78 á laugardagskvöldið. Viðburðurinn er miðaður að ung transfólki, þeim sem telja sig hafa fæðst í líkama af röngu kyni. Ugla Stefanía Jónsdóttir er nítján ára og fæddist í líkama karls. Hún er í svokölluðu kynleiðréttingarferli og bíður eftir því að fara í aðgerð til að leiðrétta kyn sitt. Ugla Stefanía er ein þeirra sem koma að skipulagningu Trans-ungmennakvöldsins. Algjör trúnaður ríkir á fundinum og verða því myndatökur með öllu bannaðar. Hann er opinn ungu transfólki upp að þrítugu, og öllum þeim sem telja sig á einhvern hátt telja sig vera transgender, en það orð hefur hér á landi verið notað sem regnhlífarhugtak yfir þá sem fæðst hafa í líkama af röngu kyni. Ugla segist vita til þess að minnst tíu til fimmtán manns ætli að mæta á fundinn. Hún vonast til að ungt transfólk sem hefur ekki áður stigið fram grípi tækifærið til að kynnast öðru fólki í svipuðum sporum. „Tilgangurinn með þessum fundi er líka að þarna geti komið fólk sem hefur ekki þorað að stíga fram áður," segir hún. Markmiðið með fundinum er að ungt transfólk geti komið og kynnst hvert öðru, fengið ráðgjöf frá reyndum einstaklingum eða bara einfaldlega til þess að spjalla. Kvöldið er skipulagt í samstarfi við félögin Trans-Ísland, Q-félag hinsegin stúdenta, Samtökin 78, Ungliðahreyfingu samtakanna 78 og Samtökin 78 á Norðurlandi. Áætluð dagskrá hefst klukkan sjö á laugardagskvöldið og lýkur um klukkan ellefu. Öll félögin verða með fulltrúa á staðnum þar sem starfsemin er kynnt sem og hvernig félagið tengist transgender-málefnum á Íslandi. Ugla Stefanía var í opinskáu viðtali í Íslandi í dag á Stöð 2 þar sem hún sagði sögu sína. Viðtalið má nálgast með því að smella hér Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Innlent Fleiri fréttir Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Sjá meira
Trans-ungmennakvöld verður haldið í regnbogasal Samtakanna 78 á laugardagskvöldið. Viðburðurinn er miðaður að ung transfólki, þeim sem telja sig hafa fæðst í líkama af röngu kyni. Ugla Stefanía Jónsdóttir er nítján ára og fæddist í líkama karls. Hún er í svokölluðu kynleiðréttingarferli og bíður eftir því að fara í aðgerð til að leiðrétta kyn sitt. Ugla Stefanía er ein þeirra sem koma að skipulagningu Trans-ungmennakvöldsins. Algjör trúnaður ríkir á fundinum og verða því myndatökur með öllu bannaðar. Hann er opinn ungu transfólki upp að þrítugu, og öllum þeim sem telja sig á einhvern hátt telja sig vera transgender, en það orð hefur hér á landi verið notað sem regnhlífarhugtak yfir þá sem fæðst hafa í líkama af röngu kyni. Ugla segist vita til þess að minnst tíu til fimmtán manns ætli að mæta á fundinn. Hún vonast til að ungt transfólk sem hefur ekki áður stigið fram grípi tækifærið til að kynnast öðru fólki í svipuðum sporum. „Tilgangurinn með þessum fundi er líka að þarna geti komið fólk sem hefur ekki þorað að stíga fram áður," segir hún. Markmiðið með fundinum er að ungt transfólk geti komið og kynnst hvert öðru, fengið ráðgjöf frá reyndum einstaklingum eða bara einfaldlega til þess að spjalla. Kvöldið er skipulagt í samstarfi við félögin Trans-Ísland, Q-félag hinsegin stúdenta, Samtökin 78, Ungliðahreyfingu samtakanna 78 og Samtökin 78 á Norðurlandi. Áætluð dagskrá hefst klukkan sjö á laugardagskvöldið og lýkur um klukkan ellefu. Öll félögin verða með fulltrúa á staðnum þar sem starfsemin er kynnt sem og hvernig félagið tengist transgender-málefnum á Íslandi. Ugla Stefanía var í opinskáu viðtali í Íslandi í dag á Stöð 2 þar sem hún sagði sögu sína. Viðtalið má nálgast með því að smella hér
Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Innlent Fleiri fréttir Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?