Innlent

Bílvelta á Hellisheiði

Mynd/Pjetur
Bifreið valt út af veginum um Hellisheiði skömmu eftir klukkan fimm í dag. Slysið varð rétt vestan við Kambana, samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá lögreglunni á Selfossi. Ökumaðurinn er ekki talinn mikið slasaður en bifreiðinn er mikið skemmd. Ökumaðurinn verður að öllum líkindum fluttur á slysadeild í Reykjavík til aðhlynningar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×