Heimsþekkt daðurdrottning á leið til Íslands á nýjan leik 28. október 2010 07:15 Tracey Cox naut mikilla vinsælda hjá hinu kyninu þegar hún heimsótti Ísland fyrir sex árum. Þá átti hún, að sögn útgefandans Jóhanns Páls, í ástarsambandi við íslenskan mann. Hún sækir landið heim aftur 10. nóvember.Fréttablaðið/Pjetur „Tracey kom hingað fyrir sex árum síðan, þegar við gáfum út bókina hennar Súpersex. Og það má eiginlega segja að hún hafi fallið fyrir landi og þjóð," segir Jóhann Páll Valdimarsson, bókaútgefandi hjá Forlaginu. Kynlífs- og sambandssérfræðingurinn Tracey Cox heimsækir Ísland á nýjan leik 10. nóvember til að kynna bókina sína Lostaleikir. „Tracey hefur margoft óskað eftir því að fá að koma hingað aftur. Hún hlaut mjög góðar viðtökur hjá þjóðinni á sínum tíma og kenndi Íslendingum heilmikið um rómantík og nýstárleg rekkjubrögð." Jóhann sjálfur segist ekki hafa notið persónulegrar leiðsagnar hennar heldur hafi samband þeirra eingöngu verið á faglegum nótunum. „Ástæðan fyrir því að fáum hana til landsins er sá mikli drungi og þungi sem hvílir yfir samfélaginu. Við erum auðvitað að gefa út nýja bók eftir hana en ég held að Íslendingar hafi gott af því að fá ráð hjá henni varðandi rómantík og rekkjubrögð því Tracey fullyrðir í nýju bókinni að hún geti hjálpað til við að senda fólk upp í sjöunda unaðsheiminn. Og hver hefur ekki gott af því á þessum síðustu og verstu?" Jóhann lumar jafnframt á leyndarmáli sem ekki hefur áður verið dregið fram í dagsljósið en Tracey átti í rómantísku ástarsambandi við íslenskan karlmann meðan á dvöl hennar stóð fyrir sex árum. „Og það var ekkert til að draga úr áhuga hennar á heimsókninni," segir Jóhann og bætir því við að karlpeningurinn hafi gengið með grasið í skónum á eftir Cox, sumir hafi gengið lengra en aðrir og jafnvel þjónar á fínustu veitingastöðum hafi gert hosur sínar grænar fyrir henni. „Íslenskir karlmenn mega vera stoltir því Tracey er mikill sérfræðingur á sínu sviði og hátt skrifuð," segir Jóhann og bætir því við að hann viti ekki betur en að Tracey sé á lausu um þessar mundir.freyrgigja@frettabladid.is Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Sjá meira
„Tracey kom hingað fyrir sex árum síðan, þegar við gáfum út bókina hennar Súpersex. Og það má eiginlega segja að hún hafi fallið fyrir landi og þjóð," segir Jóhann Páll Valdimarsson, bókaútgefandi hjá Forlaginu. Kynlífs- og sambandssérfræðingurinn Tracey Cox heimsækir Ísland á nýjan leik 10. nóvember til að kynna bókina sína Lostaleikir. „Tracey hefur margoft óskað eftir því að fá að koma hingað aftur. Hún hlaut mjög góðar viðtökur hjá þjóðinni á sínum tíma og kenndi Íslendingum heilmikið um rómantík og nýstárleg rekkjubrögð." Jóhann sjálfur segist ekki hafa notið persónulegrar leiðsagnar hennar heldur hafi samband þeirra eingöngu verið á faglegum nótunum. „Ástæðan fyrir því að fáum hana til landsins er sá mikli drungi og þungi sem hvílir yfir samfélaginu. Við erum auðvitað að gefa út nýja bók eftir hana en ég held að Íslendingar hafi gott af því að fá ráð hjá henni varðandi rómantík og rekkjubrögð því Tracey fullyrðir í nýju bókinni að hún geti hjálpað til við að senda fólk upp í sjöunda unaðsheiminn. Og hver hefur ekki gott af því á þessum síðustu og verstu?" Jóhann lumar jafnframt á leyndarmáli sem ekki hefur áður verið dregið fram í dagsljósið en Tracey átti í rómantísku ástarsambandi við íslenskan karlmann meðan á dvöl hennar stóð fyrir sex árum. „Og það var ekkert til að draga úr áhuga hennar á heimsókninni," segir Jóhann og bætir því við að karlpeningurinn hafi gengið með grasið í skónum á eftir Cox, sumir hafi gengið lengra en aðrir og jafnvel þjónar á fínustu veitingastöðum hafi gert hosur sínar grænar fyrir henni. „Íslenskir karlmenn mega vera stoltir því Tracey er mikill sérfræðingur á sínu sviði og hátt skrifuð," segir Jóhann og bætir því við að hann viti ekki betur en að Tracey sé á lausu um þessar mundir.freyrgigja@frettabladid.is
Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Sjá meira