Lausn fundin á Hobbitanum 28. október 2010 09:30 Allt á fullt Peter Jackson verður væntanlega kominn á fullt í febrúar á næsta ári þegar tökur á Hobbitanum hefjast. Íbúar Nýja-Sjálands önduðu margir hverjar léttar í gær þegar forsætisráðherra landsins, John Key, tilkynnti að samningar hefðu náðst milli ríkisstjórnarinnar og kvikmyndafyrirtækisins Warner Bros. Það er því ljóst að tökur á tveimur myndum upp úr Hobbitanum, forleiknum að Hringadróttinssögu, geta hafist í febrúar á næsta ári eins og ráðgert hafði verið. Warner Bros. hafði hótað að fara með myndina úr landi ef fyrirtækið fengi ekki betri skattaívilnanir og vinnulöggjöfinni yrði breytt. Ríkisstjórnin féllst á það enda um ógnarstórt verkefni að ræða; talið er að um tvö þúsund Ný-Sjálendingar fái vinnu við gerð myndarinnar auk þess sem framleiðslan kemur með nokkrar krónur inn í hagkerfi landsins. Andy Serkis, sem er þekktastur fyrir hlutverk Gollris í Hringadróttinssögu, sagði í samtali við fjölmiðla áður en samningur var í höfn að það yrðu mikil vonbrigði ef myndin yrði ekki tekin upp í landinu. Aðdáendur þessarar vinsælu bókar geta því farið að hlakka til. Martin Freeman hefur verið ráðinn í hlutverk Bilbó Bagga og Peter Jackson mun leikstýra myndinni en upphaflega hafði verið gert ráð fyrir að Guillermo del Toro myndi sitja í leikstjórastólnum. Framleiðsla myndarinnar hefur tafist töluvert sökum deilna við verkalýðsfélög og erfiðleika við fjármögnun en nú virðist allt vera að smella saman. - fgg Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira
Íbúar Nýja-Sjálands önduðu margir hverjar léttar í gær þegar forsætisráðherra landsins, John Key, tilkynnti að samningar hefðu náðst milli ríkisstjórnarinnar og kvikmyndafyrirtækisins Warner Bros. Það er því ljóst að tökur á tveimur myndum upp úr Hobbitanum, forleiknum að Hringadróttinssögu, geta hafist í febrúar á næsta ári eins og ráðgert hafði verið. Warner Bros. hafði hótað að fara með myndina úr landi ef fyrirtækið fengi ekki betri skattaívilnanir og vinnulöggjöfinni yrði breytt. Ríkisstjórnin féllst á það enda um ógnarstórt verkefni að ræða; talið er að um tvö þúsund Ný-Sjálendingar fái vinnu við gerð myndarinnar auk þess sem framleiðslan kemur með nokkrar krónur inn í hagkerfi landsins. Andy Serkis, sem er þekktastur fyrir hlutverk Gollris í Hringadróttinssögu, sagði í samtali við fjölmiðla áður en samningur var í höfn að það yrðu mikil vonbrigði ef myndin yrði ekki tekin upp í landinu. Aðdáendur þessarar vinsælu bókar geta því farið að hlakka til. Martin Freeman hefur verið ráðinn í hlutverk Bilbó Bagga og Peter Jackson mun leikstýra myndinni en upphaflega hafði verið gert ráð fyrir að Guillermo del Toro myndi sitja í leikstjórastólnum. Framleiðsla myndarinnar hefur tafist töluvert sökum deilna við verkalýðsfélög og erfiðleika við fjármögnun en nú virðist allt vera að smella saman. - fgg
Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira