Innlent

Hótaði lögreglumanni og sparkaði í hann

Héraðsdómur Reykjavíkur.
Héraðsdómur Reykjavíkur.

Karlmaður var dæmdur í 3 mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að ráðast á lögreglumann í Yrsufellinu.

Maðurinn sparkaði harkalega í lögreglumanninn auk þess sem hann hótaði honum lífláti.

Maðurinn, sem er nítján ára gamall, játaði brot sín skýlaust. Hann hefur ekki hlotið refsidóma áður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×