Dómurinn mun skapa vandræði á fjármálamarkaði Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 16. júní 2010 18:41 Þorri allra gengistryggðra bílalána og hluti húsnæðislána landsmanna var að líkindum dæmdur ólöglegur í tímamótadómum sem féllu í Hæstarétti nú síðdegis. Langmesta réttarbót sem íslenskur almenningur hefur fengið frá hruni og þjóðin hefur nú ástæðu til að fagna á þjóðhátíðinni á morgun, segja verjendur. „Mín fyrstu viðbrögð er mikil gleði," segir Björn Þorri Viktorsson, lögmaður Óskars Sindra Atlasonar, sem þarf ekki að greiða gengistryggt krónulán til SP-Fjármögnunar. Björn Þorri segir niðurstöðuna í dag mun stærri og mikilvægari en flestir átta sig á. „Hér er á ferðinni einhver stærsta efnahagsaðgerð frá hruni," útskýrir Björn um mikilvæga þýðingu niðurstöðunnar en alls eru 44 þúsund heimili með gengistryggð bílalán. En ekki eru allir á eitt sáttir. Lögmaður SP-Fjármögnunar og Lýsingar, Sigurmar K. Albertsson, segist búast við því að niðurstaða Hæstaréttar eigi eftir að skapa mikla erfiðleika fyrir fjármálakerfið. „Þetta snýst um nokkur hundruð milljarða," segir Sigurmar sem þorir ekki að spá fyrir um framhaldið og afleiðingarnar á fjármálaheiminn. Í raun prísar Sigurmar sig sælan að vera ekki í þeim geiranum þegar hann er spurður hvaða afleiðingar þetta hefur fyrir efnahagskerfið. „Guði sé lof að ég stjórna því ekki. Ég býst við að það verði einhver kvöð á þeim bæjum." Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Fleiri fréttir „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Sjá meira
Þorri allra gengistryggðra bílalána og hluti húsnæðislána landsmanna var að líkindum dæmdur ólöglegur í tímamótadómum sem féllu í Hæstarétti nú síðdegis. Langmesta réttarbót sem íslenskur almenningur hefur fengið frá hruni og þjóðin hefur nú ástæðu til að fagna á þjóðhátíðinni á morgun, segja verjendur. „Mín fyrstu viðbrögð er mikil gleði," segir Björn Þorri Viktorsson, lögmaður Óskars Sindra Atlasonar, sem þarf ekki að greiða gengistryggt krónulán til SP-Fjármögnunar. Björn Þorri segir niðurstöðuna í dag mun stærri og mikilvægari en flestir átta sig á. „Hér er á ferðinni einhver stærsta efnahagsaðgerð frá hruni," útskýrir Björn um mikilvæga þýðingu niðurstöðunnar en alls eru 44 þúsund heimili með gengistryggð bílalán. En ekki eru allir á eitt sáttir. Lögmaður SP-Fjármögnunar og Lýsingar, Sigurmar K. Albertsson, segist búast við því að niðurstaða Hæstaréttar eigi eftir að skapa mikla erfiðleika fyrir fjármálakerfið. „Þetta snýst um nokkur hundruð milljarða," segir Sigurmar sem þorir ekki að spá fyrir um framhaldið og afleiðingarnar á fjármálaheiminn. Í raun prísar Sigurmar sig sælan að vera ekki í þeim geiranum þegar hann er spurður hvaða afleiðingar þetta hefur fyrir efnahagskerfið. „Guði sé lof að ég stjórna því ekki. Ég býst við að það verði einhver kvöð á þeim bæjum."
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Fleiri fréttir „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Sjá meira