Gibson óvelkominn í Timburmenn 2 23. október 2010 11:00 Óvelkominn Gibson er ekki velkominn á tökustað The Hangover 2. Starfsfólk við tökur á framhaldi gamanmyndarinnar Hangover gerði uppreisn í vikunni þegar til stóð að taka upp atriði með Mel Gibson. Mikla athygli vakti þegar leikstjórinn Todd Phillips réð Gibson til að leika húðflúrara í myndinni, en ferill þess síðarnefnda er í mikilli hættu eftir að fyrrverandi kærasta hans lak upptökum í fjölmiðla þar sem hann heyrist hóta henni öllu illu. Eftir að það fréttist að Gibson væri væntanlegur á tökustað gerðu nokkrir starfsmenn uppreisn og kröfðust þess að hann myndi ekki taka þátt í gerð myndarinnar. Leikstjórinn var afar óánægður með viðbrögð starfsmanna sinna. Samkvæmt fréttamiðlinum TMZ var hinn hrikalega fyndni Zach Galifianakis í forsvari fyrir hópnum sem vildi ekki sjá Gibson. Aðrir leikarar voru í hópnum, en ekki Bradley Cooper, einn af aðalleikurunum. Phillips hætti við að fá Gibson í myndina degi áður en hann átti að mæta á tökustað. Heimildarmaður TMZ, sem er tengdur Gibson, segir mikla hræsni einkenna ákvörðunina, enda var dæmdi nauðgarinn Mike Tyson í litlu hlutverki í fyrri myndinni. Lífið Menning Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Fleiri fréttir „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Sjá meira
Starfsfólk við tökur á framhaldi gamanmyndarinnar Hangover gerði uppreisn í vikunni þegar til stóð að taka upp atriði með Mel Gibson. Mikla athygli vakti þegar leikstjórinn Todd Phillips réð Gibson til að leika húðflúrara í myndinni, en ferill þess síðarnefnda er í mikilli hættu eftir að fyrrverandi kærasta hans lak upptökum í fjölmiðla þar sem hann heyrist hóta henni öllu illu. Eftir að það fréttist að Gibson væri væntanlegur á tökustað gerðu nokkrir starfsmenn uppreisn og kröfðust þess að hann myndi ekki taka þátt í gerð myndarinnar. Leikstjórinn var afar óánægður með viðbrögð starfsmanna sinna. Samkvæmt fréttamiðlinum TMZ var hinn hrikalega fyndni Zach Galifianakis í forsvari fyrir hópnum sem vildi ekki sjá Gibson. Aðrir leikarar voru í hópnum, en ekki Bradley Cooper, einn af aðalleikurunum. Phillips hætti við að fá Gibson í myndina degi áður en hann átti að mæta á tökustað. Heimildarmaður TMZ, sem er tengdur Gibson, segir mikla hræsni einkenna ákvörðunina, enda var dæmdi nauðgarinn Mike Tyson í litlu hlutverki í fyrri myndinni.
Lífið Menning Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Fleiri fréttir „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Sjá meira