Innlent

Bíll valt í Ölfusi í nótt

Bíll valt rétt við Selvogsbæina í Ölfusi um eitt leytið í nótt. Ökumaðurinn, sem var einn í bílnum, var fluttur á slysadeild með sjúkrabíl en er ekki talinn alvarlega slasaður.

Að sögn varðstjóra eru tildrög slyssins óljós en flest bendi til að um óhapp sé að ræða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×