Innlent

Hundur beit blaðbera

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Það getur verið slæmt að vinna við póstburð.
Það getur verið slæmt að vinna við póstburð.
Hundur beit stúlku í Reykjavík í gærmorgun. Stúlkan var að bera út blöð þegar þetta gerðist en stúlkan var bitin í aftanvert lærið og við það eyðilögðust buxurnar hennar. Stúlkan leitaði svo á slysadeild en ekki er vitað frekar um meiðsli hennar. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni er ekki er ljóst hvað verður um hundinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×