Exeter-málið: Allir neituðu sök 6. júlí 2010 10:01 Fyrsta dómsmálið sem sérstakur saksóknari höfðar var þingfest nú klukkan tíu. Þá var þingfest ákæra á hendur þremenningunum sem grunaðir eru um umboðssvik í svokölluðu Exeter máli. Það eru þeir Jón Þorsteinn Jónsson, fyrrverandi stjórnarformaður í Byr, Ragnar Z. Guðjónsson, fyrrverandi forstjóri Byrs, og Styrmir Þór Bragason, fyrrverandi forstjóri MP banka, sem eru ákærðir. Allir þrír mættu fyrir dómara í morgun. Sakborningarnir voru spurðir út í afstöðu sína til ákærunnar. Þeir héldu allir fram sakleysi sínu, „ég er saklaus," sögðu þeir einn á fætur öðrum. Styrmir Þór Bragason og Jón Þorsteinn Jónsson t.h. Verjendur þremenninganna sögðust myndu leggja fram greinagerð í málinu sem verður tilbúin í september. Málinu var því frestað til 30. september. Þá mun aðalmeðferð fara fram. Á leiðinni út úr réttarsalnum var Styrmir Þór spurður út í hug sinn til ákærunnar. „Ég tel þetta tilhæfulausar ásakanir. Málið verður rekið fyrir dómstólum," svaraði hann. Málið snýst um 1,1 milljarðs króna lán sem Byr veitti Exeter Holding á seinni hluta ársins 2008. Lánið var notað til þess að kaupa stofnfjárbréf af MP banka og stjórnarmönnum Byrs, Jóni Þorsteini Jónssyni og Birgi Ómari Haraldssyni, á yfirverði. Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Fyrsta dómsmálið sem sérstakur saksóknari höfðar var þingfest nú klukkan tíu. Þá var þingfest ákæra á hendur þremenningunum sem grunaðir eru um umboðssvik í svokölluðu Exeter máli. Það eru þeir Jón Þorsteinn Jónsson, fyrrverandi stjórnarformaður í Byr, Ragnar Z. Guðjónsson, fyrrverandi forstjóri Byrs, og Styrmir Þór Bragason, fyrrverandi forstjóri MP banka, sem eru ákærðir. Allir þrír mættu fyrir dómara í morgun. Sakborningarnir voru spurðir út í afstöðu sína til ákærunnar. Þeir héldu allir fram sakleysi sínu, „ég er saklaus," sögðu þeir einn á fætur öðrum. Styrmir Þór Bragason og Jón Þorsteinn Jónsson t.h. Verjendur þremenninganna sögðust myndu leggja fram greinagerð í málinu sem verður tilbúin í september. Málinu var því frestað til 30. september. Þá mun aðalmeðferð fara fram. Á leiðinni út úr réttarsalnum var Styrmir Þór spurður út í hug sinn til ákærunnar. „Ég tel þetta tilhæfulausar ásakanir. Málið verður rekið fyrir dómstólum," svaraði hann. Málið snýst um 1,1 milljarðs króna lán sem Byr veitti Exeter Holding á seinni hluta ársins 2008. Lánið var notað til þess að kaupa stofnfjárbréf af MP banka og stjórnarmönnum Byrs, Jóni Þorsteini Jónssyni og Birgi Ómari Haraldssyni, á yfirverði.
Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira