Innlent

Missti prófið - á meira en tvöföldum hámarkshraða

Akureyri
Akureyri
Ökumaður mótóhjóls var sviptur ökuleyfi á Akureyri í gærkvöldi eftir að hafa keyrt á 115 kílómetrahraða þar sem er 50 kílómetra hámarkshraði.

Þá gistu tveir fangageymslur á Akureyri fyrir ölvun og ólæti.

Annars var töluvert mikið af fólki í bænum en skemmtanahald gekk vel fyrir sig, að sögn varðstjóra.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×