Óvænt upprisa leikarans Gíós 11. nóvember 2010 08:30 Leikur loksins Guðjón Pedersen leikur lækninn Erling í kvikmyndinni Djúpinu eftir Baltasar Kormák. Leikhússtjórinn fyrrverandi heldur enn að Baltasar sé að stríða sér með hlutverkinu þótt það verði erfitt að klippa það út. „Ég myndi auðvitað segja að þetta væri aðalhlutverkið. Sem það er náttúrulega ekki. En ég fæ að segja nokkrar setningar og Baltasar sýndi mér mikla þolinmæði á tökustað," segir Guðjón Pedersen, fyrrverandi leikhússtjóri Borgarleikhússins. Hann leikur lækninn Erling í kvikmyndinni Djúpinu eftir Baltasar Kormák, þar sem mögnuð saga Guðlaugs Friðþórssonar er höfð til hliðsjónar. Guðjón, eða Gíó eins og hann er jafnan kallaður, hefur lítið látið til sín taka á leiklistarsviðinu og raunar eiga elstu menn erfitt með að muna eftir honum í hlutverki leikarans. Einhverja kann þó að ráma í að Guðjón lék þögla þjófinn sem stal Áramótaskaupinu árið 1985. Og Guðjón staðfestir það. „Þær eru ekki margar myndirnar sem ég hef leikið í, það er alveg rétt. Við gerðum samt einu sinni mynd, leikhópur sem hét Svart og sykurlaust, og tókum hana upp á Ítalíu." Guðjón segist í raun ekki vita hversu stórt hlutverkið verði í myndinni. Og viðurkennir að hann hafi haldið að Baltasar væri að stríða sér þegar hann hringdi og bað hann um að taka hlutverkið að sér. „Og ég held reyndar enn að hann sé að stríða mér. Við Baltasar höfum þekkst í mörg ár," segir Guðjón, sem efast um að hann verði klipptur út úr myndinni því læknirinn Erlingur er sá sem skoðar aðalleikarann Ólaf Darra þegar hann kemur í land eftir sundið til Eyja. Guðjón segist ánægður með að þessi mynd skuli vera gerð því ungt fólk sé ekki meðvitað um þessa sögu. „Og það verður að halda henni til haga." - fgg Lífið Menning Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira
„Ég myndi auðvitað segja að þetta væri aðalhlutverkið. Sem það er náttúrulega ekki. En ég fæ að segja nokkrar setningar og Baltasar sýndi mér mikla þolinmæði á tökustað," segir Guðjón Pedersen, fyrrverandi leikhússtjóri Borgarleikhússins. Hann leikur lækninn Erling í kvikmyndinni Djúpinu eftir Baltasar Kormák, þar sem mögnuð saga Guðlaugs Friðþórssonar er höfð til hliðsjónar. Guðjón, eða Gíó eins og hann er jafnan kallaður, hefur lítið látið til sín taka á leiklistarsviðinu og raunar eiga elstu menn erfitt með að muna eftir honum í hlutverki leikarans. Einhverja kann þó að ráma í að Guðjón lék þögla þjófinn sem stal Áramótaskaupinu árið 1985. Og Guðjón staðfestir það. „Þær eru ekki margar myndirnar sem ég hef leikið í, það er alveg rétt. Við gerðum samt einu sinni mynd, leikhópur sem hét Svart og sykurlaust, og tókum hana upp á Ítalíu." Guðjón segist í raun ekki vita hversu stórt hlutverkið verði í myndinni. Og viðurkennir að hann hafi haldið að Baltasar væri að stríða sér þegar hann hringdi og bað hann um að taka hlutverkið að sér. „Og ég held reyndar enn að hann sé að stríða mér. Við Baltasar höfum þekkst í mörg ár," segir Guðjón, sem efast um að hann verði klipptur út úr myndinni því læknirinn Erlingur er sá sem skoðar aðalleikarann Ólaf Darra þegar hann kemur í land eftir sundið til Eyja. Guðjón segist ánægður með að þessi mynd skuli vera gerð því ungt fólk sé ekki meðvitað um þessa sögu. „Og það verður að halda henni til haga." - fgg
Lífið Menning Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira