Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. september 2025 14:32 Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands hefur tjáð sig um atburði gærdagsins. EPA Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands fordæmir ofbeldisverk á mótmælum þjóðernissinna gegn innflytjendum í Lundúnum í gær. „Fáninn okkar endurspeglar fjölbreytta þjóð og við ætlum aldrei að láta hann af hendi til fólks sem notar hann sem tákn ofbeldis, ótta og skautunar,“ skrifar Starmer í færslu á samfélagsmiðilinn X. Hann áréttir að friðsæl mótmæli sé eitt grunngilda Breska samveldisins. „En við umberum ekki ofbeldi gegn lögreglumönnum eða gegn fólki sem upplifir að því sé ógnað vegna þjóðernis síns eða húðlitar. Bretland er þjóð sem er byggð á umburðarlyndi, fjölbreytni og virðingu.“ Hátt í 150 þúsund manns komu saman í miðborg Lundúna til að mótmæla straumi innflytjenda til landsins og aðgerðaleysi stjórnvalda í þeim málum. Fjarhægrimaðurinn Tommy Robinson skipulagði mótmælin og meðal ræðumanna voru Steve Bannon, fyrrverandi ráðgjafi Donalds Trump, og auðjöfurinn Elon Musk. Í erindi sínu sagði Musk stjórnleysi ríkja í innflytjendamálum í Bretlandi og sakaði bresk stjórnvöld um að hafa brugðist breskum ríkisborgurum sem minna mega sín. Hann sagði nauðsynlegt að rjúfa þing og efna til kosninga hið snarasta. Bretland England Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Situr fastur í vaxtasúpu og býst við bílskúrssmíði fyrir börnin Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ Sjá meira
„Fáninn okkar endurspeglar fjölbreytta þjóð og við ætlum aldrei að láta hann af hendi til fólks sem notar hann sem tákn ofbeldis, ótta og skautunar,“ skrifar Starmer í færslu á samfélagsmiðilinn X. Hann áréttir að friðsæl mótmæli sé eitt grunngilda Breska samveldisins. „En við umberum ekki ofbeldi gegn lögreglumönnum eða gegn fólki sem upplifir að því sé ógnað vegna þjóðernis síns eða húðlitar. Bretland er þjóð sem er byggð á umburðarlyndi, fjölbreytni og virðingu.“ Hátt í 150 þúsund manns komu saman í miðborg Lundúna til að mótmæla straumi innflytjenda til landsins og aðgerðaleysi stjórnvalda í þeim málum. Fjarhægrimaðurinn Tommy Robinson skipulagði mótmælin og meðal ræðumanna voru Steve Bannon, fyrrverandi ráðgjafi Donalds Trump, og auðjöfurinn Elon Musk. Í erindi sínu sagði Musk stjórnleysi ríkja í innflytjendamálum í Bretlandi og sakaði bresk stjórnvöld um að hafa brugðist breskum ríkisborgurum sem minna mega sín. Hann sagði nauðsynlegt að rjúfa þing og efna til kosninga hið snarasta.
Bretland England Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Situr fastur í vaxtasúpu og býst við bílskúrssmíði fyrir börnin Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ Sjá meira