Enski boltinn

Denilson: Erum orðnir fullorðnir

Elvar Geir Magnússon skrifar
Denilson í leik gegn Evrton fyrr í þessum mánuði.
Denilson í leik gegn Evrton fyrr í þessum mánuði.

Þegar Manchester United vann Arsenal í Meistaradeildinni í fyrra talaði Patrice Evra, bakvörður United, um að fullþroska karlmenn hefðu verið að leika gegn skóladrengjum.

„Við lærðum mikið á þeim leikjum og höfum þroskast. Við erum ekki strákar lengur heldur fullþroska karlmenn. Við ætlum að sýna það í leiknum í dag," sagði Denilson, miðjumaður Arsenal, í samtali við Sky.

Leikur Arsenal og Manchester United verður flautaður á klukkan 16.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×