Innlent

Tæplega 100 milljónum ríkari eftir að hafa spilað í Víkingalottói

Víkingalottó. Mynd úr safni.
Víkingalottó. Mynd úr safni.

Íslendingur sem verslaði miða í Víkingalottói í Snælandi á Selfossi er 98 milljónum ríkari fyrir vikið.

Dregið var úr pottinum í dag en Íslenskur einstaklingur er eini vinningshafinn með tæpar hundrað milljónir króna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×