Innlent

Þriggja ára fangelsi fyrir að misnota dóttur sína

Mynd úr safni.
Mynd úr safni.

Hæstiréttur Íslands staðfesti þriggja ára fangelsisdóm yfir karlmanni sem misnotaði sjö ára gamla dóttur sína árið 2003.

Það var Héraðsdómur Reykjavíkur sem dæmdi manninn í þriggja ára fangelsi árið 2009.

Manninum er einnig gert að greiða dóttur sinni ein og hálfan milljón í miskabætur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×