Ásbjörn biður listamenn afsökunar Karen Kjartansdóttir skrifar 7. október 2010 12:14 Ásbjörn Óttarsson, þingmaður sjálfstæðismanna, biðst afsökunar á ummælum sínum á þingi um að listamenn gætu fengið sér vinnu eins og venjulegt fólk. Hann segist þó ekki vera hlynntur listamannalaunum. Við sögðum frá því í gær að þegar alþingismenn þegar tókust á um áherslur í fjárlagafrumvarpinu á þingi spurði Ásbjörn Óttarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hvers vegna þessir listamennn fengju sér ekki vinnu eins og venjulegt fólk. Ummæli hans hafa lagst misjafnlega í fólk. Fjölmargir hafa líst yfir hrifiningu sinni á þessum orðum en aðrir segja að undarlegt sé að Ásbjörn telji listamenn ekki vera vinnandi fólk og benda á að menning skapar mörg störf utan um störf listamannsins, svo sem tölvumönnum, prófarkalesurum, auglýsendum, umbortsmönnum, dreifingaraðilum, þýðendum og fleirum. Þá séu ótalin þau menningarlegu verðmæti sem skapist. Ásbjörn segir ummæli sín um listamenn hafa verið óheppileg og biðist hann afsökunar á þeim. Hann beri virðingu fyrir störfum listamanna þótt hann sé ekki hlynntur listamannalaunum. Hann segir listamenn þó verða að sýna fram á að þeir skili einhverjum tekjum umfram þá styrki sem þeir hafi þegið eins og kvikmyndagerðamenn hafi til að mynda gert. Spurður hvort hann teldi listamenn ekki vera vinnandi fólk sagði hann að hann liti svo á að margir þeirra ynnu óeigingjarnt starf sér sviði hins vegar að sjá fjárframlög til listamannalauna aukin á meðan verið væri að skera niður í heilbrigðisþjónustu. Sér þyki þessi forgangsröðun óréttlátt. Tengdar fréttir Hvers vegna er verið að styrkja listamenn? Alþingismenn tókust á um áherslur í fjárlagafrumvarpinu á þingi í gær. Þar sagðist Ásbjörn Óttarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins til dæmis ekki skilja hvers vegna verið er að styrkja listamenn. Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og verðandi formaður fjárlaganefndar, segir að það verði að koma í veg fyrir að niðurskurðurinn bitni á byggðum landsins. 6. október 2010 12:23 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Sjá meira
Ásbjörn Óttarsson, þingmaður sjálfstæðismanna, biðst afsökunar á ummælum sínum á þingi um að listamenn gætu fengið sér vinnu eins og venjulegt fólk. Hann segist þó ekki vera hlynntur listamannalaunum. Við sögðum frá því í gær að þegar alþingismenn þegar tókust á um áherslur í fjárlagafrumvarpinu á þingi spurði Ásbjörn Óttarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hvers vegna þessir listamennn fengju sér ekki vinnu eins og venjulegt fólk. Ummæli hans hafa lagst misjafnlega í fólk. Fjölmargir hafa líst yfir hrifiningu sinni á þessum orðum en aðrir segja að undarlegt sé að Ásbjörn telji listamenn ekki vera vinnandi fólk og benda á að menning skapar mörg störf utan um störf listamannsins, svo sem tölvumönnum, prófarkalesurum, auglýsendum, umbortsmönnum, dreifingaraðilum, þýðendum og fleirum. Þá séu ótalin þau menningarlegu verðmæti sem skapist. Ásbjörn segir ummæli sín um listamenn hafa verið óheppileg og biðist hann afsökunar á þeim. Hann beri virðingu fyrir störfum listamanna þótt hann sé ekki hlynntur listamannalaunum. Hann segir listamenn þó verða að sýna fram á að þeir skili einhverjum tekjum umfram þá styrki sem þeir hafi þegið eins og kvikmyndagerðamenn hafi til að mynda gert. Spurður hvort hann teldi listamenn ekki vera vinnandi fólk sagði hann að hann liti svo á að margir þeirra ynnu óeigingjarnt starf sér sviði hins vegar að sjá fjárframlög til listamannalauna aukin á meðan verið væri að skera niður í heilbrigðisþjónustu. Sér þyki þessi forgangsröðun óréttlátt.
Tengdar fréttir Hvers vegna er verið að styrkja listamenn? Alþingismenn tókust á um áherslur í fjárlagafrumvarpinu á þingi í gær. Þar sagðist Ásbjörn Óttarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins til dæmis ekki skilja hvers vegna verið er að styrkja listamenn. Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og verðandi formaður fjárlaganefndar, segir að það verði að koma í veg fyrir að niðurskurðurinn bitni á byggðum landsins. 6. október 2010 12:23 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Sjá meira
Hvers vegna er verið að styrkja listamenn? Alþingismenn tókust á um áherslur í fjárlagafrumvarpinu á þingi í gær. Þar sagðist Ásbjörn Óttarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins til dæmis ekki skilja hvers vegna verið er að styrkja listamenn. Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og verðandi formaður fjárlaganefndar, segir að það verði að koma í veg fyrir að niðurskurðurinn bitni á byggðum landsins. 6. október 2010 12:23