Lilja Mósesdóttir: Fólki ekki skylt að greiða af lánum sínum 5. júlí 2010 18:44 Lilja Mósesdóttir, formaður viðskiptanefndar og stjórnarþingmaður, segir fólki ekki skylt að greiða af lánum sínum í samræmi við tilmæli Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins. Þetta er þvert á skoðun ráðherra í ríkisstjórn, sem sagði tilmælin sanngjörn. Hersing manna úr æðstu stöðum íslenska fjármálakerfisins mætti á sameiginlegan fund tveggja þingnefnda vegna hinna ólöglegu gengislána í morgun. Þar á meðal viðskiptaráðherra, aðstoðarseðlabankastjóri, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, fulltrúi Alþjóða gjaldeyrissjóðsins, menn frá Hagsmunasamtökum heimilanna og fleiri. Fundarefnið voru tilmæli Seðlabanka og fjármálaeftirlits - sem virðast hreint ekki hafa fallið í kramið hjá, Lilju Mósesdóttur, formanni viðskiptanefndar og þingmanni Vinstri grænna. „Það er alveg skýrt að lántakendur njóta vafans. Þeir sem hafa tekið bílalán þurfa ekki að fylgja tilmælum Fjármálaeftirlitsins og Seðlabankans," segir Lilja. Með öðrum orðum, að hafa tilmælin að engu. Það er þvert á yfirlýsingu flokkssystkina hennar í ríkisstjórn - en ekki var annað á þeim að heyra en að þau teldu þetta sanngjarna leið. Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, er afar ósáttur við tilmælin - og finnst stjórnvöld ekki forgangsraða í þágu almennings. Hún segir ríkisstjórnina ekki vera norræna velferðarstjórn eins og hún hefur gefið sig út fyrir að vera. Fyrst og fremst erlendir kröfuhafar tapa verði upphaflegir samningsvextir látnir gilda á ólöglegum gengislánum, skv. fréttum Stöðvar 2. En aðeins ef byrðin verður létt, segir Franek Rozwadowski, sendifulltrúi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) hér á landi. „Þegar byrðarnar þyngjast fellur hver aukakróna á ríkissjóð. Það er ekki hægt að láta þessar skuldir hverfa, heldur bara velta þeim af herðum skuldara og yfir á herðar allra Íslendinga," segir Franek. Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Sjá meira
Lilja Mósesdóttir, formaður viðskiptanefndar og stjórnarþingmaður, segir fólki ekki skylt að greiða af lánum sínum í samræmi við tilmæli Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins. Þetta er þvert á skoðun ráðherra í ríkisstjórn, sem sagði tilmælin sanngjörn. Hersing manna úr æðstu stöðum íslenska fjármálakerfisins mætti á sameiginlegan fund tveggja þingnefnda vegna hinna ólöglegu gengislána í morgun. Þar á meðal viðskiptaráðherra, aðstoðarseðlabankastjóri, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, fulltrúi Alþjóða gjaldeyrissjóðsins, menn frá Hagsmunasamtökum heimilanna og fleiri. Fundarefnið voru tilmæli Seðlabanka og fjármálaeftirlits - sem virðast hreint ekki hafa fallið í kramið hjá, Lilju Mósesdóttur, formanni viðskiptanefndar og þingmanni Vinstri grænna. „Það er alveg skýrt að lántakendur njóta vafans. Þeir sem hafa tekið bílalán þurfa ekki að fylgja tilmælum Fjármálaeftirlitsins og Seðlabankans," segir Lilja. Með öðrum orðum, að hafa tilmælin að engu. Það er þvert á yfirlýsingu flokkssystkina hennar í ríkisstjórn - en ekki var annað á þeim að heyra en að þau teldu þetta sanngjarna leið. Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, er afar ósáttur við tilmælin - og finnst stjórnvöld ekki forgangsraða í þágu almennings. Hún segir ríkisstjórnina ekki vera norræna velferðarstjórn eins og hún hefur gefið sig út fyrir að vera. Fyrst og fremst erlendir kröfuhafar tapa verði upphaflegir samningsvextir látnir gilda á ólöglegum gengislánum, skv. fréttum Stöðvar 2. En aðeins ef byrðin verður létt, segir Franek Rozwadowski, sendifulltrúi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) hér á landi. „Þegar byrðarnar þyngjast fellur hver aukakróna á ríkissjóð. Það er ekki hægt að láta þessar skuldir hverfa, heldur bara velta þeim af herðum skuldara og yfir á herðar allra Íslendinga," segir Franek.
Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Sjá meira