Torres pirraður: Liverpool verður að kaupa heimsklassaleikmenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2010 11:00 Fernando Torres, framherji Liverpool. Mynd/AFP Fernando Torres, framherji Liverpool, hefur skorað á ameríska eigendur félagsins að bæta heimsklassamönnum við leikmannahópinn en gengi Liverpool hefur verið hörmulegt í vetur. Torres verður ekkert með næstu sex vikurnar vegna meiðsla á hné. „Það er bara komið að eigendunum. Þeir verða bara að kaupa hingað leikmenn svo að svona hlutir gerist ekki aftur," sagði Torres við enska fjölmiðla í gær. „Ef við berum okkur saman við Manchester United og Chelsea þá vantar mikið upp á hjá okkur. Við þurfum að fá fleiri heimsklassa leikmenn til liðsins og við megum jafnframt ekki láta okkar bestu menn fara," sagði Torres. „Þetta er mjög pirrandi. Við urðum í öðru sæti í fyrra og þetta tímabil hefði getað orðið okkar. Manchester United seldi bæði Carlos Tevez og Cristiano Ronaldo og Chelsea styrkti sig ekki. Okkur tókst ekki að nýta það," sagði Torres. „Við stefndum ekki á að vinna Evrópudeildina í byrjun tímabilsins en það er orðið markmiðið núna. Við verðum bara að vinna Evrópudeildina því allt annað yrði hræðilegt. Ef við vinnum ekki hana þá er þetta búið að vera mjög mjög mjög slæmt tímabil í Evrópu," sagði harðorður Fernando Torres. Auk þess að missa Torres í svona langan tíma verða þeir Steven Gerrard og Yossi Benayoun einnig frá næstu vikurnar eftir að þeir þrír meiddust allir í tapleiknum á móti Reading í enska bikarnum á miðvikudagskvöldið. Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Fernando Torres, framherji Liverpool, hefur skorað á ameríska eigendur félagsins að bæta heimsklassamönnum við leikmannahópinn en gengi Liverpool hefur verið hörmulegt í vetur. Torres verður ekkert með næstu sex vikurnar vegna meiðsla á hné. „Það er bara komið að eigendunum. Þeir verða bara að kaupa hingað leikmenn svo að svona hlutir gerist ekki aftur," sagði Torres við enska fjölmiðla í gær. „Ef við berum okkur saman við Manchester United og Chelsea þá vantar mikið upp á hjá okkur. Við þurfum að fá fleiri heimsklassa leikmenn til liðsins og við megum jafnframt ekki láta okkar bestu menn fara," sagði Torres. „Þetta er mjög pirrandi. Við urðum í öðru sæti í fyrra og þetta tímabil hefði getað orðið okkar. Manchester United seldi bæði Carlos Tevez og Cristiano Ronaldo og Chelsea styrkti sig ekki. Okkur tókst ekki að nýta það," sagði Torres. „Við stefndum ekki á að vinna Evrópudeildina í byrjun tímabilsins en það er orðið markmiðið núna. Við verðum bara að vinna Evrópudeildina því allt annað yrði hræðilegt. Ef við vinnum ekki hana þá er þetta búið að vera mjög mjög mjög slæmt tímabil í Evrópu," sagði harðorður Fernando Torres. Auk þess að missa Torres í svona langan tíma verða þeir Steven Gerrard og Yossi Benayoun einnig frá næstu vikurnar eftir að þeir þrír meiddust allir í tapleiknum á móti Reading í enska bikarnum á miðvikudagskvöldið.
Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira