Enski boltinn

Drogba dansaði við Hermann - myndband

Elvar Geir Magnússon skrifar

Stálin stinn mættust þegar Hermann Hreiðarsson og Didier Drogba voru að kljást í leik Portsmouth og Chelsea í gær. Þeir sýndu einnig á sér mýkri hlið og stigu dans.

Smelltu hér til að sjá myndband af dansinum.

Didier Drogba hefur þó verið meira til í dans eftir leikinn enda skoraði hann tvö mörk í 5-0 sigri Chelsea.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×