Hjaltalín og Sinfó - aukatónleikar komnir í sölu 28. apríl 2010 15:49 Högni í Hjaltalín sést hér stjórna stórsveit við upptökur nýju plötunnar. Það verður þó Daníel Bjarnason sem heldur á sprotanum í Háskólabíó. Miðasala á tónleika Hjaltalín og Sinfóníuhljómsveitar Íslands 16. júní hefur gengið vonum framar og eru aðeins örfá sæti eftir í Háskólabíó. Vegna þessarar moksölu verða haldnir aukatónleikar tveimur dögum seinna, 18. júní og er byrjað að selja miða á þá. Högni Egilsson, Sigríður Thorlacius og félagar í Hjaltalín og Sinfó geta því vel við unað og þurfa ekki að kvíða áhuga á tilkomumestu tónleikum hljómsveitarinnar til þessa. Þessa dagana sitja liðsmenn sveitarinnar sveittir við að útsetja lögin fyrir stóra sinfóníuhljómsveit með öllu tilheyrandi. Flutt verða lög af báðum plötum sveitarinnar, Sleepdrunk Seasons og Terminal, ásamt frumsömdu efni Hjaltalín fyrir þetta tilefni. Hægt er að kaupa miða hér á söluvef Sinfóníuhljómsveitarinnar. Lífið Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Miðasala á tónleika Hjaltalín og Sinfóníuhljómsveitar Íslands 16. júní hefur gengið vonum framar og eru aðeins örfá sæti eftir í Háskólabíó. Vegna þessarar moksölu verða haldnir aukatónleikar tveimur dögum seinna, 18. júní og er byrjað að selja miða á þá. Högni Egilsson, Sigríður Thorlacius og félagar í Hjaltalín og Sinfó geta því vel við unað og þurfa ekki að kvíða áhuga á tilkomumestu tónleikum hljómsveitarinnar til þessa. Þessa dagana sitja liðsmenn sveitarinnar sveittir við að útsetja lögin fyrir stóra sinfóníuhljómsveit með öllu tilheyrandi. Flutt verða lög af báðum plötum sveitarinnar, Sleepdrunk Seasons og Terminal, ásamt frumsömdu efni Hjaltalín fyrir þetta tilefni. Hægt er að kaupa miða hér á söluvef Sinfóníuhljómsveitarinnar.
Lífið Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira