André Bachmann lagður inn á sjúkrahús 7. desember 2010 06:00 Liggur á sjúkrahúsi með magapínu og gæti misst af sínu fyrsta jólaballi í 28 ár. „Hann vaknaði um daginn með þvílíka magapínu sem endaði með því að hann var lagður inn," segir Jóhannes Bachmann, bróðir André Bachmann sem hefur skipulagt jólaball fatlaðra undanfarin ár. Jólaballið verður haldið á Hilton-hótelinu á miðvikudaginn og heiðursgestir verða forsetahjónin, eins og komið hefur fram í Fréttablaðinu. Jói sér um skipulagninguna í fjarveru bróður síns og eins og staðan er í dag treystir André sér ekki til að mæta. „Ég er búinn að vera með honum í þessu í gegnum árin og þekki þetta allt saman mjög vel. Ég sagði honum að það væri langt í samkvæmið og hann skyldi bara hafa sig hægan og góðan," segir Jói sem telur veikindin ekki alvarleg og vonast til að sjá bróður sinn á ballinu þrátt fyrir allt. „Ég sagði við hann að hann ætti ekkert bágt við hliðina á þessu fólki. Ef hann kemur gerir hann það sem ég skipa honum, að sitja á rassinum og njóta kvöldsins. Þá myndi þetta vera í fyrsta sinn sem hann myndi fá að njóta samveru með fólkinu í staðinn fyrir að vera á bak við og reka á eftir skemmtikröftunum og skipuleggja." Jói segir viðbrögðin við þessu 28. jólaballi hafa verið sérlega góð en á meðal þeirra sem troða upp verða Bubbi, The Charlies og Ingó Veðurguð. „Við höfum talað um það bræðurnir að við ætlum að halda þetta út í þrjátíu ár. Svo sjáum við til hvort við tökum önnur tíu," segir hann og hlær. - fb Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sjá meira
„Hann vaknaði um daginn með þvílíka magapínu sem endaði með því að hann var lagður inn," segir Jóhannes Bachmann, bróðir André Bachmann sem hefur skipulagt jólaball fatlaðra undanfarin ár. Jólaballið verður haldið á Hilton-hótelinu á miðvikudaginn og heiðursgestir verða forsetahjónin, eins og komið hefur fram í Fréttablaðinu. Jói sér um skipulagninguna í fjarveru bróður síns og eins og staðan er í dag treystir André sér ekki til að mæta. „Ég er búinn að vera með honum í þessu í gegnum árin og þekki þetta allt saman mjög vel. Ég sagði honum að það væri langt í samkvæmið og hann skyldi bara hafa sig hægan og góðan," segir Jói sem telur veikindin ekki alvarleg og vonast til að sjá bróður sinn á ballinu þrátt fyrir allt. „Ég sagði við hann að hann ætti ekkert bágt við hliðina á þessu fólki. Ef hann kemur gerir hann það sem ég skipa honum, að sitja á rassinum og njóta kvöldsins. Þá myndi þetta vera í fyrsta sinn sem hann myndi fá að njóta samveru með fólkinu í staðinn fyrir að vera á bak við og reka á eftir skemmtikröftunum og skipuleggja." Jói segir viðbrögðin við þessu 28. jólaballi hafa verið sérlega góð en á meðal þeirra sem troða upp verða Bubbi, The Charlies og Ingó Veðurguð. „Við höfum talað um það bræðurnir að við ætlum að halda þetta út í þrjátíu ár. Svo sjáum við til hvort við tökum önnur tíu," segir hann og hlær. - fb
Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sjá meira