Tíu ára í Háskólanum 29. janúar 2010 10:00 Vísindavefur HÍ varð tíu ára í dag, 29. janúar. Hlutverk Vísindavefsins er að miðla vísindum til almennings og frá því vefurinn var stofnaður hafa birst um 8.200 svör við spurningum frá almenningi. Alls hafa um 800 höfundar svarað spurningunum. Af því tilefni verður í dag haldið málþing um vísindamiðlun frá ólíkum sjónarhornum. Á síðasta ári heimsótti rúmlega 1 milljón manns Vísindavefinn og fletti þar rúmlega 2.3 milljónum síðna, samkvæmt því sem fram kemur í tilkynningu frá Háskóla Íslands. Á meðal þeirra spurninga sem lesendur fengu svar við má nefna: Hvernig myndast öldur á hafinu? Hvernig verka rafhlöður í farsímum? Hvaða afleiðingar hafa pólskipti fyrir lífið á jörðinni? Eru til vísindalegar útskýringar á Nóaflóðinu og hvernig er hægt að berja eitthvað augum? Á Vísindavefnum eru sérstök „föstudagssvör" við óvenjulegum og fyndnum spurningum á borð við „Af hverju er allt svona mikið vesen?" og „Hvað þýðir Bimbi rimbi rimm bamm?" Þessi föstudagssvör byrjuðu með spurningunni „Af hverju gengur fólk í nærbuxum?" sem var auðvitað svarað í gamansömum tón. Svo spurði einhver hvort það sé rétt að kindurnar í Færeyjum séu með lengri lappir öðrum megin til að geta staðið í brekkunni. Svo fór fólk að gera út á þetta og koma vísvitandi með gamansamar spurningar sem myndu enda í föstudagssvörunum. Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Fleiri fréttir Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Sjá meira
Vísindavefur HÍ varð tíu ára í dag, 29. janúar. Hlutverk Vísindavefsins er að miðla vísindum til almennings og frá því vefurinn var stofnaður hafa birst um 8.200 svör við spurningum frá almenningi. Alls hafa um 800 höfundar svarað spurningunum. Af því tilefni verður í dag haldið málþing um vísindamiðlun frá ólíkum sjónarhornum. Á síðasta ári heimsótti rúmlega 1 milljón manns Vísindavefinn og fletti þar rúmlega 2.3 milljónum síðna, samkvæmt því sem fram kemur í tilkynningu frá Háskóla Íslands. Á meðal þeirra spurninga sem lesendur fengu svar við má nefna: Hvernig myndast öldur á hafinu? Hvernig verka rafhlöður í farsímum? Hvaða afleiðingar hafa pólskipti fyrir lífið á jörðinni? Eru til vísindalegar útskýringar á Nóaflóðinu og hvernig er hægt að berja eitthvað augum? Á Vísindavefnum eru sérstök „föstudagssvör" við óvenjulegum og fyndnum spurningum á borð við „Af hverju er allt svona mikið vesen?" og „Hvað þýðir Bimbi rimbi rimm bamm?" Þessi föstudagssvör byrjuðu með spurningunni „Af hverju gengur fólk í nærbuxum?" sem var auðvitað svarað í gamansömum tón. Svo spurði einhver hvort það sé rétt að kindurnar í Færeyjum séu með lengri lappir öðrum megin til að geta staðið í brekkunni. Svo fór fólk að gera út á þetta og koma vísvitandi með gamansamar spurningar sem myndu enda í föstudagssvörunum.
Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Fleiri fréttir Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Sjá meira