Margar af fremstu listakonum landsins hafa komið komið fram undanfarna daga í tilefni af kvennafrídeginum sem er á morgun, 25. október.
Þórunn Lárusdóttir leikkona ætlar að skemmta ásamt fleira listafólki í Slippsalnum annað kvöld klukkan 21:00.
Í meðfylgjandi myndskeiði segir Þórunn frá dagskránni og hverjir koma fram með henni. Frítt er inn á viðburðinn.