Innlent

TF-Gná lenti með slasaða konu

Jón Hákon Halldórsson skrifar
TF-Gná sótti konuna í Hvalfjörð.
TF-Gná sótti konuna í Hvalfjörð.
TF Gná, þyrla Landhelgisgæslunnar, lenti við slysadeild Landspítalans nú á sjötta tímanum með slasaða konu. Konan hafði slasast nærri Glym í Hvalfirði. Talið er að hún hafi ökklabrotnað.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×