Lífið

Talar enn við Jolie

Leikarinn Billy Bob Thornton segist enn tala við fyrrum eiginkonu sína, leikkonuna Angelinu Jolie.
nordicphotos/getty
Leikarinn Billy Bob Thornton segist enn tala við fyrrum eiginkonu sína, leikkonuna Angelinu Jolie. nordicphotos/getty

Leikarinn Billy Bob Thornton var giftur leikkonunni Angelinu Jolie frá 1999 til 2003 og vakti hjónaband þeirra mikla athygli, þá sérstaklega vegna þess að hjónin gengu með blóð úr hvort öðru í nysti um hálsinn. Að sögn Thorntons talast hann og Jolie enn við og eru góðir vinir.

„Við tölum saman einstaka sinnum og hún virðist vera hamingjusöm í lífi og starfi. Hún er mjög gáfuð og skapandi og þess vegna er ég mjög stoltur af henni að vera loks að leikstýra eigin kvikmynd,“ sagði leikarinn um fyrrum eiginkonu sína.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.