Bæta tattústofu við Mótorsmiðjuna 20. desember 2010 08:00 Ýrr er byrjuð að setja tattúgræjurnar á ný og Mummi kvelst í stólnum á meðan hún bætir við og lagar tattúin hans. fréttablaðið/vilhelm „Þetta er götuhjólaheimurinn - við erum rokk og ról-meginn í hjólamennskunni,“ segir Guðmundur Týr Þórarinsson, best þekktur sem Mummi í Mótorsmiðjunni. Mummi og konan hans, Ýrr Baldursdóttir, hyggjast bæta tattústofu við Mótorsmiðjuna í Skipholti, en þar er fyrir verkstæði, airbrush-þjónusta og námskeið, notuð hjól til sölu, leður og lítil kaffitería. Mummi og Ýrr undirbúa nú opnunina, sem verður þó ekki fyrr en á nýju ári þar sem þau eru ennþá að bíða eftir leyfi frá borginni. „Við erum búin að vera einn og hálfan mánuð að torfa þetta með leyfið, sem er að verða svolítið hvimleitt,“ segir Mummi, sem hyggst sjálfur ekki snerta tattúnálina, en Ýrr sér alfarið um það. „Hún var í þessu í gamla daga,“ segir Mummi. „Ég held að hún hafi ekki verið að húðflúra síðustu 10-15 árin. Þó að leyfið kæmi í dag þá opnum við stofuna ekki fyrr en eftir mánuð. Hún er að djöflast á mér, ná þessu aftur og svona. Ég er allur út ataður í þessu - það er ýmislegt sem má laga og breyta. Hún djöflast á mér í tannlæknastólnum og ég verð að taka því eins og karlmaður og þjást. Bíta á jaxlinn. Hún er alveg með‘etta, sko. Hún er bara að setja græjurnar í gang og prófa.“ - afb Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Sjá meira
„Þetta er götuhjólaheimurinn - við erum rokk og ról-meginn í hjólamennskunni,“ segir Guðmundur Týr Þórarinsson, best þekktur sem Mummi í Mótorsmiðjunni. Mummi og konan hans, Ýrr Baldursdóttir, hyggjast bæta tattústofu við Mótorsmiðjuna í Skipholti, en þar er fyrir verkstæði, airbrush-þjónusta og námskeið, notuð hjól til sölu, leður og lítil kaffitería. Mummi og Ýrr undirbúa nú opnunina, sem verður þó ekki fyrr en á nýju ári þar sem þau eru ennþá að bíða eftir leyfi frá borginni. „Við erum búin að vera einn og hálfan mánuð að torfa þetta með leyfið, sem er að verða svolítið hvimleitt,“ segir Mummi, sem hyggst sjálfur ekki snerta tattúnálina, en Ýrr sér alfarið um það. „Hún var í þessu í gamla daga,“ segir Mummi. „Ég held að hún hafi ekki verið að húðflúra síðustu 10-15 árin. Þó að leyfið kæmi í dag þá opnum við stofuna ekki fyrr en eftir mánuð. Hún er að djöflast á mér, ná þessu aftur og svona. Ég er allur út ataður í þessu - það er ýmislegt sem má laga og breyta. Hún djöflast á mér í tannlæknastólnum og ég verð að taka því eins og karlmaður og þjást. Bíta á jaxlinn. Hún er alveg með‘etta, sko. Hún er bara að setja græjurnar í gang og prófa.“ - afb
Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Sjá meira