Umfjöllun: Heppnin með Grindavík Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 21. júní 2009 00:01 Kjartan Ágúst Breiðdal, leikmaður Fylkis. Mynd/Stefán Grindavík landaði sínum öðrum sigri á tímabilinu þegar liðið lagði Fylki, 3-2, í Árbænum. Grindavík lyfti sér þar með úr fallsæti en Fyki mistókst að lyfta sér í annað sæti deildarinnar. Fylkir hóf leikinn vel og komst yfir strax á 7. mínútu úr sínu fyrsta færi. Fylkismenn voru mikið betri í fyrri hálfleik. Ólafur Ingi Stígsson og Valur Fannar Gíslason eignuðu sér miðjuna með hjálp samherja sinna og stjórnuðu leiknum. Fylkir skapaði sér mörg færi en voru mislagðir fætur upp við markið. Grindvíkingar fengu nokkrar skyndisóknir og hefðu Fylkismenn átt að sjá að Grindvíkingar geta hæglega sótt þegar þeir fá pláss Grindvíkingar fengu pláss í upphafi síðari hálfleiks og skoruðu tvö mörk á fyrstu sjö mínútunum en í stað þess að láta kné fylgja kviði lögðust gestirnir í vörn sem hefði hæglega getað komið í bakið á þeim. Grindvíkingar björguðu tvisvar á marklínu auk þess sem Óskar Pétursson fór mikinn í markinu. Skyndisóknir Grindavíkur byggðust upp á Mbang Ondo og Scott Ramsay og náði sá fyrrnefndi að gera út um leikinn þegar tíu mínútur voru til leiksloka með góðu einstaklingsframtaki eina af fáum skyndisóknum gestanna eftir að þeir komust yfir. Fylkismenn reyndu allt hvað þeir gátu að minnka muninn og það tókst í uppbótartíma en það mark kom einfaldlega of seint og fyrsta tap Fylkis á heimavelli á tímabilinu staðreynd. Fylkir-Grindavík 2-3 1-0 Ingimundur Níels Óskarsson (7.) 1-1 Jóhann Helgason (48.) 1-2 Scott Ramsay (52.) 1-3 Gilles Ondo (80.) 2-3 Albert Ingason (90.) Dómari: Kristinn Jakobsson 5 / Áhorfendur: 1011Skot (á mark): 22(12)-12(4)Varið: 2-8Aukaspyrnur: 7-11Horn: 10-6Rangstöður: 0-1Fylkir 4-3-3:Daníel Karlsson 4 Andrés Már Jóhannesson 7 Kristján Valdimarsson 5 Einar Pétursson 6 Þórir Hannesson 6 (55. Tómas Þorsteinsson 5) Valur Fannar Gíslason 7 Ólafur Ingi Stígsson 7 (62. Ásgeir Börkur Ásgeirsson 6) Halldór Arnar Hilmisson 4 (66. Jóhann Þórhallsson 4) Ingimundur Níels Óskarsson 7 Albert Brynjar Ingason 6 Kjartan Ágúst Breiðdal 6Grindavík 4-5-1: *Óskar Pétursson 7 - Maður leiksinsÓli Baldur Bjarnason 3 (86. Páll Guðmundsson -) Zoran Stamenic 6 Marko Valdimar Stefánsson 5 Jósef Kristinn Jósefsson 6 Ray Anthony Jónsson 6 Óttar Steinn Magnússon 3 Jóhann Helgason 6 Scott Mckenna Ramsay 6 Emil Daði Símonarson 4 (78. Þórarinn Brynjar Kristjánsson -) Giles Daniel Mbang Ondo 6 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur Þórðarson: Vorum algjörir klaufar Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis sagði slaka nýtingu á færum hafa orðið sínum mönnum að falli gegn Grindavík í kvöld. 21. júní 2009 21:50 Lúkas Kostic: Sýndum mikinn karakter Lúkas Kostic þjálfari Grindavíkur fagnaði innilega eftir leikinn gegn Fylki enda fyrsti sigur liðsins í deildinni síðan í maí staðreynd og liðið komið úr fallsæti. 21. júní 2009 22:03 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjá meira
Grindavík landaði sínum öðrum sigri á tímabilinu þegar liðið lagði Fylki, 3-2, í Árbænum. Grindavík lyfti sér þar með úr fallsæti en Fyki mistókst að lyfta sér í annað sæti deildarinnar. Fylkir hóf leikinn vel og komst yfir strax á 7. mínútu úr sínu fyrsta færi. Fylkismenn voru mikið betri í fyrri hálfleik. Ólafur Ingi Stígsson og Valur Fannar Gíslason eignuðu sér miðjuna með hjálp samherja sinna og stjórnuðu leiknum. Fylkir skapaði sér mörg færi en voru mislagðir fætur upp við markið. Grindvíkingar fengu nokkrar skyndisóknir og hefðu Fylkismenn átt að sjá að Grindvíkingar geta hæglega sótt þegar þeir fá pláss Grindvíkingar fengu pláss í upphafi síðari hálfleiks og skoruðu tvö mörk á fyrstu sjö mínútunum en í stað þess að láta kné fylgja kviði lögðust gestirnir í vörn sem hefði hæglega getað komið í bakið á þeim. Grindvíkingar björguðu tvisvar á marklínu auk þess sem Óskar Pétursson fór mikinn í markinu. Skyndisóknir Grindavíkur byggðust upp á Mbang Ondo og Scott Ramsay og náði sá fyrrnefndi að gera út um leikinn þegar tíu mínútur voru til leiksloka með góðu einstaklingsframtaki eina af fáum skyndisóknum gestanna eftir að þeir komust yfir. Fylkismenn reyndu allt hvað þeir gátu að minnka muninn og það tókst í uppbótartíma en það mark kom einfaldlega of seint og fyrsta tap Fylkis á heimavelli á tímabilinu staðreynd. Fylkir-Grindavík 2-3 1-0 Ingimundur Níels Óskarsson (7.) 1-1 Jóhann Helgason (48.) 1-2 Scott Ramsay (52.) 1-3 Gilles Ondo (80.) 2-3 Albert Ingason (90.) Dómari: Kristinn Jakobsson 5 / Áhorfendur: 1011Skot (á mark): 22(12)-12(4)Varið: 2-8Aukaspyrnur: 7-11Horn: 10-6Rangstöður: 0-1Fylkir 4-3-3:Daníel Karlsson 4 Andrés Már Jóhannesson 7 Kristján Valdimarsson 5 Einar Pétursson 6 Þórir Hannesson 6 (55. Tómas Þorsteinsson 5) Valur Fannar Gíslason 7 Ólafur Ingi Stígsson 7 (62. Ásgeir Börkur Ásgeirsson 6) Halldór Arnar Hilmisson 4 (66. Jóhann Þórhallsson 4) Ingimundur Níels Óskarsson 7 Albert Brynjar Ingason 6 Kjartan Ágúst Breiðdal 6Grindavík 4-5-1: *Óskar Pétursson 7 - Maður leiksinsÓli Baldur Bjarnason 3 (86. Páll Guðmundsson -) Zoran Stamenic 6 Marko Valdimar Stefánsson 5 Jósef Kristinn Jósefsson 6 Ray Anthony Jónsson 6 Óttar Steinn Magnússon 3 Jóhann Helgason 6 Scott Mckenna Ramsay 6 Emil Daði Símonarson 4 (78. Þórarinn Brynjar Kristjánsson -) Giles Daniel Mbang Ondo 6
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur Þórðarson: Vorum algjörir klaufar Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis sagði slaka nýtingu á færum hafa orðið sínum mönnum að falli gegn Grindavík í kvöld. 21. júní 2009 21:50 Lúkas Kostic: Sýndum mikinn karakter Lúkas Kostic þjálfari Grindavíkur fagnaði innilega eftir leikinn gegn Fylki enda fyrsti sigur liðsins í deildinni síðan í maí staðreynd og liðið komið úr fallsæti. 21. júní 2009 22:03 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjá meira
Ólafur Þórðarson: Vorum algjörir klaufar Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis sagði slaka nýtingu á færum hafa orðið sínum mönnum að falli gegn Grindavík í kvöld. 21. júní 2009 21:50
Lúkas Kostic: Sýndum mikinn karakter Lúkas Kostic þjálfari Grindavíkur fagnaði innilega eftir leikinn gegn Fylki enda fyrsti sigur liðsins í deildinni síðan í maí staðreynd og liðið komið úr fallsæti. 21. júní 2009 22:03