Innlent

Engin verkefni á könnu ríkisstjórnarinnar

Ráðherrar ríkisstjórnarinnar eru komnir á fullt í kosningabaráttu enda nokkrir dagar til kosninga.
Ráðherrar ríkisstjórnarinnar eru komnir á fullt í kosningabaráttu enda nokkrir dagar til kosninga.

Ríkisstjórnarfundur er iðulega haldinn á þriðjudagsmorgnum í Stjórnarráði Íslands. Hinsvegar er enginn fundur á dagskrá í dag. Skýringin sem gefin er fyrir því er að ekkert liggi fyrir fundinum og ráðherrar ríkisstjórnarinnar séu hvort eð er flestir á fullu í kosningabaráttu.

Nú eru fjórir dagar til kosninga en kosið verður á laugardaginn.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×