Fasteign á Selfossi til sölu í New York Times 1. júlí 2009 15:02 Húsið er hið glæsilegasta eins og sjá má á myndunum. „Ég fékk tölvupóst frá blaðakonu hjá New York Times en hún fann eignina í gegnum Vísir.is," segir Fjóla Kristinsdóttir, fasteignasali á fasteignasölunni Staður á Selfossi. Greinin birtist á vefsvæði blaðsins í dag þar sem glæsilegt einbýlishús miðsvæðis á Selfossi var auglýst. „Hún spurði mig svo hvort ég væri til í viðtal og við töluðum saman í svona fjörtíu mínútur," segir Fjóla sem er sátt við umfjöllunina í Bandaríkjunum en húsið á Selfossi kostar 60 milljónir króna. Greinin er myndksreytt með myndum af húsinu en Fjóla fékk íslenskan ljósmyndara til þess að taka þær. Í garði hússins er tjörn með fiskum. „Maður bíður bara spenntur eftir því hvað gerist," segir Fjóla en enginn hafði haft samband vegna greinarinnar í dag en þess má geta að greinin birtist í dag. Auk þess sem greinin sýnir og segir frá húsinu glæsilega þá er einnig fjallað almennt um fasteignamarkað á Íslandi. Þar er sagt frá fermetraverðinu auk þess sem það er stiklað á þróun fasteignamarkaðs hér á landi síðastliðinn ár. „Það dylst engum að markaðurinn er rólegur þessa daganna," segir Fjóla sem er sátt við kynninguna í blaðinu sem er eitt þekktasta blað veraldar. Hún segir að umfjöllunin hafi verið í sátt við eiganda hússins, nú sé bara að bíða og sjá hver viðbrögðin verða. Fyrir áhugasama þá má lesa greinina hér. Svo má nálgast upplýsingar um fasteignina hér. Hús og heimili Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
„Ég fékk tölvupóst frá blaðakonu hjá New York Times en hún fann eignina í gegnum Vísir.is," segir Fjóla Kristinsdóttir, fasteignasali á fasteignasölunni Staður á Selfossi. Greinin birtist á vefsvæði blaðsins í dag þar sem glæsilegt einbýlishús miðsvæðis á Selfossi var auglýst. „Hún spurði mig svo hvort ég væri til í viðtal og við töluðum saman í svona fjörtíu mínútur," segir Fjóla sem er sátt við umfjöllunina í Bandaríkjunum en húsið á Selfossi kostar 60 milljónir króna. Greinin er myndksreytt með myndum af húsinu en Fjóla fékk íslenskan ljósmyndara til þess að taka þær. Í garði hússins er tjörn með fiskum. „Maður bíður bara spenntur eftir því hvað gerist," segir Fjóla en enginn hafði haft samband vegna greinarinnar í dag en þess má geta að greinin birtist í dag. Auk þess sem greinin sýnir og segir frá húsinu glæsilega þá er einnig fjallað almennt um fasteignamarkað á Íslandi. Þar er sagt frá fermetraverðinu auk þess sem það er stiklað á þróun fasteignamarkaðs hér á landi síðastliðinn ár. „Það dylst engum að markaðurinn er rólegur þessa daganna," segir Fjóla sem er sátt við kynninguna í blaðinu sem er eitt þekktasta blað veraldar. Hún segir að umfjöllunin hafi verið í sátt við eiganda hússins, nú sé bara að bíða og sjá hver viðbrögðin verða. Fyrir áhugasama þá má lesa greinina hér. Svo má nálgast upplýsingar um fasteignina hér.
Hús og heimili Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira