Enski boltinn

Sá sérstaki snéri heim - myndir

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Mourinho var í góðu skapi er hann mætti á völlinn í dag.
Mourinho var í góðu skapi er hann mætti á völlinn í dag. Nordic Photos/Getty Images

Portúgalinn Jose Mourinho mætti á Stamford Bridge í dag í fyrsta skipti síðan hann fór frá Chelsea árið 2007.

Mourinho var að skoða sína gömlu lærisveina sem lið hans, Inter, mætir í Meistaradeildinni á nýju ári.

Portúgalinn, sem kallaði sjálfan sig þann sérstaka er hann kom til félagsins, fékk hlýjar móttökur hjá stuðningsmönnum félagsins sem hafa ekki gleymt því að hann gerði félagið að Englandsmeisturum tvö ár í röð.

Hægt er að skoða myndir af "heimkomu" Mourinho í albúminu hér að neðan. Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær stærri.



Nordic Photos/Getty Images
Nordic Photos/Getty Images
Nordic Photos/Getty Images
Nordic Photos/Getty Images
Nordic Photos/Getty Images
Nordic Photos/Getty Images
Nordic Photos/Getty Images
Nordic Photos/Getty Images



Fleiri fréttir

Sjá meira


×