Ræðuárið hefst í kvöld: Kvennó með opna sýnikeppni Skólalíf skrifar 24. september 2009 18:32 Jón Bjarki Magnússon er einn þjálfara Kvennóliðsins í ár. Í kvöld fer fram fyrsta opna framhaldsskólaræðukeppni ársins í Kvennaskólanum, en keppnin er haldin að frumkvæði þjálfara ræðuliðs skólans. Þeir hafa valið átta efnilegustu ræðumennina af námskeiði sem haldið var í skólanum til að keppa þessa sýnikeppni áður en valið verður í endanlegt keppnislið Kvennó fyrir MORFÍS. Sindri Már Hjartarson, gjaldkeri nemendafélagsins Keðjunnar, lofar algjörri gæðaskemmtun á keppninni: „Keppnin í kvöld verður goðsagnakennd enda eru keppendur búnir að leggja á sig mikla vinnu fyrir þessa viðureign. Svo er þetta líka frábær kynning fyrir nýnemana okkar.“ Að hans sögn verða þjálfarar liðsins í ár þeir Guðjón Heiðar Valgarðsson og Björn Rafn Gunnarsson, en þeir unnu saman í fyrra þegar Björn Rafn var sjálfur í liði Kvennó og Guðjón þjálfari hans. Þriðji þjálfarinn er sjálfur Jón Bjarki Magnússon, sem vakti mikla athygli á síðasta ári þegar hann lét af störfum sem blaðamaður DV eftir deilur við ritstjórann Reyni Traustason. Jón Bjarki hefur einnig verið í framvarðasveit mótmælenda í kjölfar bankahrunsins. Keppnin hefst klukkan 20:00 í Uppsölum við Hellusund. Keppt verður eftir hefðbundnu MORFÍS fyrirkomulagi, en liðin keppa um umræðuefnið Lífið er leikur. Í liði meðmælenda eru þau Baldur, Gísli, Eva og Helgi en lið andmælenda skipa Oddur, Árni, Óli og Grímur. Í næstu viku mætast svo erkiefjendurnir í MR og Verzló í ræðukeppni á hinum árlega VÍ- MR degi, eins og Verzlingar kalla hann, eða MR-VÍ degi, eins og MR-ingar kalla hann. Menntaskólar Mest lesið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Í kvöld fer fram fyrsta opna framhaldsskólaræðukeppni ársins í Kvennaskólanum, en keppnin er haldin að frumkvæði þjálfara ræðuliðs skólans. Þeir hafa valið átta efnilegustu ræðumennina af námskeiði sem haldið var í skólanum til að keppa þessa sýnikeppni áður en valið verður í endanlegt keppnislið Kvennó fyrir MORFÍS. Sindri Már Hjartarson, gjaldkeri nemendafélagsins Keðjunnar, lofar algjörri gæðaskemmtun á keppninni: „Keppnin í kvöld verður goðsagnakennd enda eru keppendur búnir að leggja á sig mikla vinnu fyrir þessa viðureign. Svo er þetta líka frábær kynning fyrir nýnemana okkar.“ Að hans sögn verða þjálfarar liðsins í ár þeir Guðjón Heiðar Valgarðsson og Björn Rafn Gunnarsson, en þeir unnu saman í fyrra þegar Björn Rafn var sjálfur í liði Kvennó og Guðjón þjálfari hans. Þriðji þjálfarinn er sjálfur Jón Bjarki Magnússon, sem vakti mikla athygli á síðasta ári þegar hann lét af störfum sem blaðamaður DV eftir deilur við ritstjórann Reyni Traustason. Jón Bjarki hefur einnig verið í framvarðasveit mótmælenda í kjölfar bankahrunsins. Keppnin hefst klukkan 20:00 í Uppsölum við Hellusund. Keppt verður eftir hefðbundnu MORFÍS fyrirkomulagi, en liðin keppa um umræðuefnið Lífið er leikur. Í liði meðmælenda eru þau Baldur, Gísli, Eva og Helgi en lið andmælenda skipa Oddur, Árni, Óli og Grímur. Í næstu viku mætast svo erkiefjendurnir í MR og Verzló í ræðukeppni á hinum árlega VÍ- MR degi, eins og Verzlingar kalla hann, eða MR-VÍ degi, eins og MR-ingar kalla hann.
Menntaskólar Mest lesið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira