Innlent

Tæplega fjögur hundruð handtökuskipanir á Selfossi

Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi ætlar í vikunni að gefa út handtökuskipun á þrjúhundruð og sjötíu einstaklinga í Árnessýslu, sem ekki hafa skilað sér í fjárnám hjá embættinu á Selfossi. Þetta kom fram í fréttum RÚV í kvöld. Fólkið verður handtekið á heimilum sínum eða vinnustöðum og það fært fyrir sýslumann eða fulltrúa hans.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×