Innlent

Álver í landi Bakka mun rísa

Bergur Elías Ágústsson
Bergur Elías Ágústsson
Bergur Elías Ágústsson, sveitarstjóri Norðurþings, segir að áfram verði unnið á grunni vilja­yfirlýsingar um álver á Bakka þótt yfirlýsingin sem slík hafi ekki verið framlengd, að ákvörðun ríkisstjórnarinnar.

Í samtali við Sveitarstjórnarmál, rit Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir Bergur Elías ákvörðun ríkisstjórnarinnar bakslag, „en við látum engan bilbug á okkur finna. Álver í landi Bakka við Húsavík mun rísa," segir hann.

- bþs




Fleiri fréttir

Sjá meira


×