Fótbolti

Bilic hefur áhuga á Celtic

Nordic Photos/Getty Images

Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króata, hefur áhuga á að ræða við forráðamenn Glasgow Celtic um að taka við þjálfun þess af Gordon Strachan. Þetta segir umboðsmaður Króatans.

Bilic lék áður með Everton og West Ham og umboðsmaður hans Rudi Vata er fyrrum leikmaður Celtic.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×