Erlendir fjölmiðlar fá ekki viðtöl fram að kosningum Jón Hákon Halldórsson skrifar 20. apríl 2009 20:52 Jóhanna Sigurðardóttir ætlar ekki að tala við erlenda fjölmiðlamenn fyrr en daginn eftir kosningar. Mynd/ Anton Brink. Forsætisráðherra mun ekki veita erlendum fjölmiðlum viðtöl fyrr en eftir kosningar. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að bæði fréttamenn frá Al Jazeera og AP fréttastofunum hafi falast eftir viðtölum við ráðherra í aðdraganda kosninga, en ekki fengið tíma með ráðherra. Hrannar B. Arnarsson, aðstoðarmaður ráðherra, kannast við að erlendum fréttamönnum hafi verið synjað um viðtöl fyrir kosningar. Til standi að halda blaðamannafund með erlendum fjölmiðum daginn eftir kosningar. Ástæðan sé einfaldlega sú að það sé svo mikið að gera hjá ráðherranum fram að því. Pólitískir andstæðingar forsætisráðherra hafa gert fjölmiðlasamskipti forsætisráðherra að umfjöllunarefni frá því að hún tók við embætti. Í kjölfar leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins birtist til dæmis pistill á vefritinu Deiglunni, sem haldið er úti af nokkrum sjálfstæðismönnum. Þar var fjallað um fjarveru Jóhönnu á fundinum. Í pistlinum er fullyrt að íslensk stjórnvöld hafi farið þess á leit við höfuðstöðvar Atlantshafsbandalagsins að íslenski forsætisráðherrann fengi að halda ræðu sína á fundinum á íslensku, þar sem enskukunnátta hennar væri mjög takmörkuð. Þegar að þessari umleitan hafi verið hafnað hafi verið ákveðið að Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra myndi sækja fundinn fyrir hönd Íslands. Kosningar 2009 Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Forsætisráðherra mun ekki veita erlendum fjölmiðlum viðtöl fyrr en eftir kosningar. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að bæði fréttamenn frá Al Jazeera og AP fréttastofunum hafi falast eftir viðtölum við ráðherra í aðdraganda kosninga, en ekki fengið tíma með ráðherra. Hrannar B. Arnarsson, aðstoðarmaður ráðherra, kannast við að erlendum fréttamönnum hafi verið synjað um viðtöl fyrir kosningar. Til standi að halda blaðamannafund með erlendum fjölmiðum daginn eftir kosningar. Ástæðan sé einfaldlega sú að það sé svo mikið að gera hjá ráðherranum fram að því. Pólitískir andstæðingar forsætisráðherra hafa gert fjölmiðlasamskipti forsætisráðherra að umfjöllunarefni frá því að hún tók við embætti. Í kjölfar leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins birtist til dæmis pistill á vefritinu Deiglunni, sem haldið er úti af nokkrum sjálfstæðismönnum. Þar var fjallað um fjarveru Jóhönnu á fundinum. Í pistlinum er fullyrt að íslensk stjórnvöld hafi farið þess á leit við höfuðstöðvar Atlantshafsbandalagsins að íslenski forsætisráðherrann fengi að halda ræðu sína á fundinum á íslensku, þar sem enskukunnátta hennar væri mjög takmörkuð. Þegar að þessari umleitan hafi verið hafnað hafi verið ákveðið að Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra myndi sækja fundinn fyrir hönd Íslands.
Kosningar 2009 Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira