Evra hættur að drekka Sprite - drykkurinn minnir hann á Írland Ómar Þorgeirsson skrifar 11. nóvember 2009 15:45 Patrice Evra. Nordic photos/AFP Franski landsliðsmaðurinn Patrice Evra hjá Manchester United á greinilega erfitt með að hugsa ekki um leikinn mikilvæga á milli Írlands og Frakklands í umspili um laust sæti á HM næsta sumar ef marka má nýlegt viðtal við hann í The Sun. Fyrri leikurinn fer fram í Dyflinni um næstu helgi og Evra segir allt sem sé grænt fái hann til þess að hugsa um Írland og að liðsfélagar hans séu ekki að hjálpa til með það. „Mér finnst eins og ákveðnir aðilar í United séu viljandi að klæða sig upp í grænu eingöngu til þess að fara í taugarnar á mér. Þetta er farið að fara svo í taugarnar á mér að ég er hættur að drekka Sprite út af því að drykkurinn minnir mig á Írland. Í raun í hvert sinn sem ég sé eitthvað grænt þá hugsa ég um Írland. Síðustu dagarnir hjá United hafa verið erfiðir og John O'Shea er alltaf eitthvað að reyna að hræða mig með því að segja að stemningin verði ótrúleg á Croke Park-leikvanginum. Darren Fletcher, sem spilar fyrir Skotland, hefur líka tekið þátt í þessu og talað um að við ættum að eyða sumarfríinu saman þar sem Frakkland muni ekki komast á HM," segir Evra en bakvörðurinn viðurkennir að hann hafi hugsanlega átt þetta skilið þar sem hann hafi verið engu skárri þegar England komst ekki á lokakeppni Evrópumótsins 2008. „Ég get ekki sagt að þetta komi mér á óvart að menn séu að djóka í mér því ég bauðst til þess að lána ensku strákunum í liðinu sjónvarpsfjarstýringuna mína til þess að þeir gætu skipt á milli leikjanna þegar þeir væru að horfa á lokakeppni EM 2008 í sjónvarpinu heima hjá sér." Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fleiri fréttir Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Sjá meira
Franski landsliðsmaðurinn Patrice Evra hjá Manchester United á greinilega erfitt með að hugsa ekki um leikinn mikilvæga á milli Írlands og Frakklands í umspili um laust sæti á HM næsta sumar ef marka má nýlegt viðtal við hann í The Sun. Fyrri leikurinn fer fram í Dyflinni um næstu helgi og Evra segir allt sem sé grænt fái hann til þess að hugsa um Írland og að liðsfélagar hans séu ekki að hjálpa til með það. „Mér finnst eins og ákveðnir aðilar í United séu viljandi að klæða sig upp í grænu eingöngu til þess að fara í taugarnar á mér. Þetta er farið að fara svo í taugarnar á mér að ég er hættur að drekka Sprite út af því að drykkurinn minnir mig á Írland. Í raun í hvert sinn sem ég sé eitthvað grænt þá hugsa ég um Írland. Síðustu dagarnir hjá United hafa verið erfiðir og John O'Shea er alltaf eitthvað að reyna að hræða mig með því að segja að stemningin verði ótrúleg á Croke Park-leikvanginum. Darren Fletcher, sem spilar fyrir Skotland, hefur líka tekið þátt í þessu og talað um að við ættum að eyða sumarfríinu saman þar sem Frakkland muni ekki komast á HM," segir Evra en bakvörðurinn viðurkennir að hann hafi hugsanlega átt þetta skilið þar sem hann hafi verið engu skárri þegar England komst ekki á lokakeppni Evrópumótsins 2008. „Ég get ekki sagt að þetta komi mér á óvart að menn séu að djóka í mér því ég bauðst til þess að lána ensku strákunum í liðinu sjónvarpsfjarstýringuna mína til þess að þeir gætu skipt á milli leikjanna þegar þeir væru að horfa á lokakeppni EM 2008 í sjónvarpinu heima hjá sér."
Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fleiri fréttir Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Sjá meira