Umfjöllun: Eyjamenn lönduðu sigri á Stjörnunni Ellert Scheving skrifar 26. júlí 2009 22:05 Andrew Mwesigwa. Það var leiðindaveður í Vestmannaeyjum í kvöld þegar ÍBV tók á móti Stjörnunni í miklum baráttuleik sem endaði með 1-0 sigri Eyjamanna. Aðstæður voru afar leiðinlegar í kvöld en hávaðarok stóð á annað markið svo ekki var við neinum sambabolta að búast. Liðin byrjuðu þó leikinn með miklum krafti og það var ljóst að hvorugt ætlaði að gefa eftir. Stjörnumenn áttu fyrsta færi leiksins þegar Björn Pálsson átti góða sendingu á Jóhann Laxdal sem komst einn inn fyrir vörn ÍBV en skot hans var slakt og Albert Sævarsson varði. Ekki var mikið um nein afgerandi færi í fyrri hálfleiknum en þegar var komið framyfir venjulegan leiktíma brutu Eyjamenn ísinn. Chris Clements tók hornspyrnu og spyrnti á fjærstöng. Þar kom Andri Ólafsson á mikilli ferð, skallaði boltann í netið af miklum krafti án þess að Bjarni Þórður kæmi nokkrum vörnum við. Seinni hálfleikurinn munlíklega ekki fara í sögubækurnar fyrir fallega knattspyrnu en liðin spiluðu mikinn háloftabolta ogspyrntu markanna á milli. Stjörnumenn hefðu getað jafnað leikinn nokkrum sinnum í seinni hálfleik en tréverkin sáu til þessað ÍBV hélt forystunni til enda. Bæði Halldór Orri Björnsson og Hafsteinn Rúnar Helgason áttu frábær skot í stöng og slá en allt kom fyrir ekki. Þegar komið var framyfir venjulegan leiktíma fékkDaníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, að líta rauða spjaldið fyrir að sparka til Gauta Þorvarðarsonar sem hafði komið inn á sem skiptimaður. Frekar vafasamur dómur hjá annars góðum dómara leiksins Einar Erni Daníelssyni Eftir rauða spjaldið héldu Eyjamenn boltanum vel og gáfu engin færi á sér þangað til að dómarinn flautaði leikinn af. Eyjamenn hafa því unnið tvo leiki í röð og var þetta fyrsti leikurinn þeirra í sumar sem þeir héldu hreinu. Stjörnumenn hafa hinsvegar ekki alveg náð taktinum á útivelli en eru nánast ósigrandi á heimavelli. ÍBV-Stjarnan 1-0 1-0 (Andri Ólafsson 45.) Hásteinsvöllur: Vestmannaeyjar. Dómari: Einar Örn Daníelsson 7 Skot (á mark): 8-10 (5-7) Varin skot: Albert 3 - Bjarni 4 Horn: 5-6 Aukaspyrnur fengnar: 14-19 Rangstöður: 4-3ÍBV (4-5-1) Albert Sævarsson 6 Pétur Runólfsson 6 Eiður Aron Sigurbjörnsson 5 (45. Þórarinn Valdimarsson 4) Andrew Mwesigwa 6 Matt Garner 6 Ajay Leicht Smith 6 Chris Clements 6 Arnór Eyvar Ólafsson 3 Andri Ólafsson 7 (82. Atli Guðjónsson -) Augustine Nsumba 5 (76. Gauti Þorvarðarson -) Tonny Mawejje 5Stjarnan (4-5-1) Bjarni Þórður Halldórsson 6 Guðni Rúnar Helgason 6 Tryggvi Bjarnason 5 Daníel Laxdal 6 Hafsteinn Rúnar Helgason 6 Jóhann Laxdal 6 Björn Pálsson 6 Birgir Hrafn Birgsisson 5 (67. Andri Sigurjónsson 4) Arnar Már Björgvinsson 3 (76. Baldvin Sturluson -) Halldór Orri Björnsson 5 Ellert Hreinsson 5 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir Hallgríms: Framfarir á liðinu Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var sáttur við sína menn í leikslok. „Það hefur verið mikill stígandi í þessu hjá okkur, fimm leikir án þess að tapa, fyrsti leikurinn sem við fáum ekki á okkur mark og mér finnst sjáanlegar framfarir á liðinu.” 26. júlí 2009 22:46 Bjarni: Var grimm ákvörðun Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var vonsvikinn eftir leikinn í kvöld. „Þessi leikur fauk bara burt, það eina sem skilur þessi tvö lið að er þetta eina mark. Við hefðum nú alveg getað jafnað og kannski komist yfir í leiknum en stangirnar voru Eyjamönnum hliðhollar í kvöld.” 26. júlí 2009 22:43 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Það var leiðindaveður í Vestmannaeyjum í kvöld þegar ÍBV tók á móti Stjörnunni í miklum baráttuleik sem endaði með 1-0 sigri Eyjamanna. Aðstæður voru afar leiðinlegar í kvöld en hávaðarok stóð á annað markið svo ekki var við neinum sambabolta að búast. Liðin byrjuðu þó leikinn með miklum krafti og það var ljóst að hvorugt ætlaði að gefa eftir. Stjörnumenn áttu fyrsta færi leiksins þegar Björn Pálsson átti góða sendingu á Jóhann Laxdal sem komst einn inn fyrir vörn ÍBV en skot hans var slakt og Albert Sævarsson varði. Ekki var mikið um nein afgerandi færi í fyrri hálfleiknum en þegar var komið framyfir venjulegan leiktíma brutu Eyjamenn ísinn. Chris Clements tók hornspyrnu og spyrnti á fjærstöng. Þar kom Andri Ólafsson á mikilli ferð, skallaði boltann í netið af miklum krafti án þess að Bjarni Þórður kæmi nokkrum vörnum við. Seinni hálfleikurinn munlíklega ekki fara í sögubækurnar fyrir fallega knattspyrnu en liðin spiluðu mikinn háloftabolta ogspyrntu markanna á milli. Stjörnumenn hefðu getað jafnað leikinn nokkrum sinnum í seinni hálfleik en tréverkin sáu til þessað ÍBV hélt forystunni til enda. Bæði Halldór Orri Björnsson og Hafsteinn Rúnar Helgason áttu frábær skot í stöng og slá en allt kom fyrir ekki. Þegar komið var framyfir venjulegan leiktíma fékkDaníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, að líta rauða spjaldið fyrir að sparka til Gauta Þorvarðarsonar sem hafði komið inn á sem skiptimaður. Frekar vafasamur dómur hjá annars góðum dómara leiksins Einar Erni Daníelssyni Eftir rauða spjaldið héldu Eyjamenn boltanum vel og gáfu engin færi á sér þangað til að dómarinn flautaði leikinn af. Eyjamenn hafa því unnið tvo leiki í röð og var þetta fyrsti leikurinn þeirra í sumar sem þeir héldu hreinu. Stjörnumenn hafa hinsvegar ekki alveg náð taktinum á útivelli en eru nánast ósigrandi á heimavelli. ÍBV-Stjarnan 1-0 1-0 (Andri Ólafsson 45.) Hásteinsvöllur: Vestmannaeyjar. Dómari: Einar Örn Daníelsson 7 Skot (á mark): 8-10 (5-7) Varin skot: Albert 3 - Bjarni 4 Horn: 5-6 Aukaspyrnur fengnar: 14-19 Rangstöður: 4-3ÍBV (4-5-1) Albert Sævarsson 6 Pétur Runólfsson 6 Eiður Aron Sigurbjörnsson 5 (45. Þórarinn Valdimarsson 4) Andrew Mwesigwa 6 Matt Garner 6 Ajay Leicht Smith 6 Chris Clements 6 Arnór Eyvar Ólafsson 3 Andri Ólafsson 7 (82. Atli Guðjónsson -) Augustine Nsumba 5 (76. Gauti Þorvarðarson -) Tonny Mawejje 5Stjarnan (4-5-1) Bjarni Þórður Halldórsson 6 Guðni Rúnar Helgason 6 Tryggvi Bjarnason 5 Daníel Laxdal 6 Hafsteinn Rúnar Helgason 6 Jóhann Laxdal 6 Björn Pálsson 6 Birgir Hrafn Birgsisson 5 (67. Andri Sigurjónsson 4) Arnar Már Björgvinsson 3 (76. Baldvin Sturluson -) Halldór Orri Björnsson 5 Ellert Hreinsson 5
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir Hallgríms: Framfarir á liðinu Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var sáttur við sína menn í leikslok. „Það hefur verið mikill stígandi í þessu hjá okkur, fimm leikir án þess að tapa, fyrsti leikurinn sem við fáum ekki á okkur mark og mér finnst sjáanlegar framfarir á liðinu.” 26. júlí 2009 22:46 Bjarni: Var grimm ákvörðun Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var vonsvikinn eftir leikinn í kvöld. „Þessi leikur fauk bara burt, það eina sem skilur þessi tvö lið að er þetta eina mark. Við hefðum nú alveg getað jafnað og kannski komist yfir í leiknum en stangirnar voru Eyjamönnum hliðhollar í kvöld.” 26. júlí 2009 22:43 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Heimir Hallgríms: Framfarir á liðinu Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var sáttur við sína menn í leikslok. „Það hefur verið mikill stígandi í þessu hjá okkur, fimm leikir án þess að tapa, fyrsti leikurinn sem við fáum ekki á okkur mark og mér finnst sjáanlegar framfarir á liðinu.” 26. júlí 2009 22:46
Bjarni: Var grimm ákvörðun Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var vonsvikinn eftir leikinn í kvöld. „Þessi leikur fauk bara burt, það eina sem skilur þessi tvö lið að er þetta eina mark. Við hefðum nú alveg getað jafnað og kannski komist yfir í leiknum en stangirnar voru Eyjamönnum hliðhollar í kvöld.” 26. júlí 2009 22:43